Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 74

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 74
honum í ýmsum smákrókum, allt suður að Gægislág. En þar lækk- ar heiðin nokkuð og þó ekki að verulegum mun fyrr en sunnan Miðheiðarborgar, á svonefndu Langahrauni. Gægislá er breið og flákakennd lægð, drjúgan spöl fyrir norðan Borgina. Lágin dregur nafn sitt af svo sem metersháum steini, sem rís upp á end- ann á holti einu, ofarlega í kinninni, norðan megin við lágina. Steinninn kallast Gægir, því að lögun hans er slík, að hkt er sem hann sé á gægjum suður eftir veginum. I láginni allri, á nokk- uð löngu svæði, voru engar vörður að heita mátti, og þær sem voru fóru fljótt á kaf í fyrstu snjóum. Þar var því lítið að átta sig eftir í dimmviðri á vetrardegi, nema þessi steinn, sem oft stóð upp úr snjónum. Annað var og öllu verra að þarna var hlykkur á veginum, þannig, að þegar vörðurnar byrjuðu aftur með eðlilegu millibili, var komið töluvert til hliðar við fyrri stefnu, þó að aðaláttin væri hin sama og áður. Þarna var því illræmdasta hættusvæði heiðar- innar í, þeim skilningi, að villast af réttri leið. Ekki vorum við langt komnir suður eftir háheiðinni, þegar svo var orðið hvasst, með snjóburði og skafmold, að rétt aðeins grillti í næstu vörðu, áður en hin fyrri hvarf sjónum. Þá jókst stormurinn skyndilega og í sama bili gerðist bylurinn svo dimmur, að aðeins sá fáein skref sér undan veðrinu, sem til allrar hamingju var beint á eftir, en á móti því alls ekkert. Enn héldum við áfram um stund, fór þá annar á undan og reyndi að finna næstu vörðu, en hin stóð kyrr og hafði veður af hyoru tveggja, þeim sem á undan fór vörðunni, sem farið var frá. Þetta lánaðist nokkrum sinnum og sjálfsagt mest vegna þess, að vörðurnar á þeirn kafla hafa verið í sömu línu og veðurstaðan. Nú er það alkunnugt, að vörður á heið- um uppi eru settar á hasstu staðina meðfram veginum, eftir því m kostur er á og þar sem sízt er hætta á kafsnjó, þær mynda því ekki ávallt beina línu, heldur ýmsa króka eftir landslagi. Oft var þó aðalstefnan gefin til kynna með því, að láta langa og mjóa steina standa út úr vörðunum í vegarátdna, en vörð- umar á Laxárdalsheiði vom allar hlaðnar úr grjóti. Hvort óveðrinu hefur verið um að kenna eða hinu, að vörðum- ar hafi vísað tíl hhðar við veðuráttina um stund veit ég ekki, en 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.