Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 56

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 56
störfum fyrir félagsverzlunina. Þann vetur vann hann að smíði á sexæring í pakkhúsi Brydesverzlunar, ásamt Jóni Andréssyni, síðar bónda á Ballará og var Pétur þá að búa sig undir að flytjast frá Borðeyri um vorið. Hann fór frá Borðeyri áður en ísa leysti af Hrútafirði. Hann lét hesta draga bátinn á ísnum út fjörðinn, sigldi síðan út í Bitrufjörð, lét draga bátinn yfir háls- inn milli Bitrufjarðar og Gilsfjarðar og flutti farangur sinn sömu leið. Sigldi hann síðan vestur í Akureyjar til föður síns Friðriks Eggerz. Vorið 1878, er Thor Jensen kom til Borðeyrar, segir hann svo í minningum sínum: „Byggðin á Borðeyri var ekki önnur en verzlunarhús og íbúðarhús Clausensverzlunar og gamall torf- bær, sem fylgdi þeirri eign“. Eftir því vírðist Clausensverzlun hafa keypt húseignir félags- verzlunarinnar á Borðeyri og félagsverzlunin þá hætt, enda getur Thor Jensen hennar ekki í minningum sínum. Hvað var það, sem gerðist í rekstri félagsverzlunarinnar, að hún hættir eftir svo fá ár? Hagar hennar virðist góður og hún á sitt eigið skip „Elfridu“. Ég hefi ekki fundið heimildir, er skýri frá félagsslitum og ástæðum fyrir þeim. Hver er hann þessi 5 ára samningur sem minnzt er á í dreifibréfinu frá 1872? Hvenær hættir félagsverzlunin starfsemi sinni? Hætti félagið vegna rekstr- arörðugleika? Þá væri fengin skýring á því hvers vegna það hættir svo skyndilega. Hvað varð um hluti manna í félaginu? Jónadab Guðmundsson segir að menn hafi tapað hlutum sínum. Var það í þessu félagi? (Ef einhver af lesendum Strandapóstsins gæti gef- ið svör við þessum spumingum, þá væri mjög vel þegið, að fá frá honum greinarstúf með upplýsingum um þessi atriði). Viðskiptamenn félagsverzlunarinnar virðast fullir af áhuga á samvinnuverzlun, því þeir mynda pöntunarfélög í sambandi við hrossa- og sauðakaup Slimons og Coghills. Strax árið 1880 og árið 1886, þegar verzlunarfélag Dalasýslu er stofnað, eru Strandamenn þar á stofnfundi, þó eigi stofnuðu þeir félagsdeild fyrr en síðar, og Húnvetningar komu svo brátt á eftir, eða árið 1891. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.