Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 101

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 101
upp, því honum hætti við að verpa niður við fjöruna og hreinsaði þá sjórinn allt í burtu, ef að fóru norðan stórviðri með sjógangi um varptímann. Þá voru settar hræður í varplandið, sem var gert þannig að staurar voru reknir niður í jarðveginn og strengd stög á milli þeirra. A þessa staura og stög voru svo festar allavega litar tuskur, rellur og klukkur. Þetta hændi æðarfuglinn að því hann virðist vera mjög glysgjam, og svo fældi það varginn burtu, en vargur var veiðibjöllur og hrafnar, er gerðu oft mikinn usla í varplöndunum. Þá fengust 120 pund af hreinsuðum æðardún á Eyjum. Hús- bændurnir sinntu sjálfir varpinu, en höfðu unglinga til að bera eggjakassana niður að bátnum og sækja aðra tóma. Kassarnir, sem eggin voru tínd í, vora á stærð við 30 punda kandís- kassa. Eg var oft með húsbændunum í varplandinu við að bera kassana fram og til baka. Það var tekið mikið af eggjum, því Loftur gaf egg á hvern bæ í hreppnum þar sem ekki var varp. Eins gaf hann egg norður í Víkursveit, allt norður á Gjögur. Eins var þegar selveiðin byrjaði, þá gaf hann á hvem bæ, þar sem ekki var selveiði, 1 til 2 skrokka og spikbita með. Þá fengust mest 170 kópar á vori. Eyjar töldust til stórbýla, og var það mest vegna hlunninda jarðarinnar, annars eru Eyjar landlítil jörð sem kallað er. Mjög litlar engjar fylgdu jörðinni, og voru þær fram til fjalla, heitir það Dimmamýri og er fram í samnefndum dal, er kallast Dimmu- dalur eða Dimmudalir, þeir liggja all-langan spöl fram úr Aspar- víkurdal. I búskapartíð Lofts ríka hafði hann kirkjujörðina Asp- arvík á leigu, en árleg leiga til Staðarkirkju var eftir Asparvík 1 skreiðarhestur. Eg fór oft með leigumar inn að Stað til séra Hans, er þá var prestur þar. I Asparvíkurdal eru nokkrar engjaslægjur, og vom þær nytjaðar frá Eyjum. Allmargt fólk var í heimili á Eyjum í þá daga, milli 20 og 30 manns. Venju- lega vom 4 vinnumenn, fyrir utan hálfvaxna unglinga, og 6 vinnukonur. Vinnumennirnir voru við fiskiróðra á haustin og hákarlaróðra á vetmm, hákarlaróðrar, (doggaróðrar), byrjuðu oft seint á jólaföstu og stóðu fram að skurðar-róðmm, en þá var farið á áttæringi til skurðarróðra á Gjögur. í landlegum 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.