Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 14

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 14
um í KoUafirði og flutti þangað það sama vor. Á Ljúfustöðum bjó Guðjón í 15 ár og var almennt kenndur við þann bæ. Eigi hafði Guðjón dvalið lengi með Strandamönnum er hann tók forystu í ýmsum baráttu og hagsmunamálum þeirra og ber þar hæst forystu hans í verzlunarmálum. Strandamenn voru með við stofnun Verzlunarfélags Dalasýslu og var Guðjón þar fremst- ur í flokki og átti sæti í stjóm félagsins jafnframt var haxm for- maður þeirrar deildar félagsins er náði yfir Strandasýslu. Árið 1899 þegar félaginu var skipt og Strandamenn stofnuðu sitt etgið verzlunarfélag með aðsetri á Hólmavík, varð Guðjón forstöðu- maður þess og framkvæmdastjóri og var það óslitið til ársins 1919 er hann flutti alfarínn til Reykjavíkur. Sem nærri má geta, hafa margir örðugleikar orðið á vegi hins nýstofnaða félags, en Guðjóni tókst alitaf að vinna bug á þeim. Eg set hér eina litla sögu, sem sýnir dugnað og áræði Guðjóns og þeirra manna er hann kvaddi sér til fylgdar. Ég hef ekki getað fengið upplýsingar um hvaða ár þetta var, en það var á fyrsta tug aldarinnar, að strandferðaskipið Vesta strandaði á Blöndu- ósi. Verzlunarfélagið átti þá 4 lesta dekkbát „Bjöminn“. Þá var orðið vörulaust í verzluninni og tók Guðjón það ráð til úr- bóta að fara á Biminum till Blönduóss og sækja mjölvöra. For- maður á Biminum var Guðbjöm Bjarnason frá Asparvík og með honum var á bátnum Loftur Guðmundsson frá Eyjum, ekki hef ég heyrt getið fleiri manna, þó vel megi vera að svo hafi verið. Að sjálfsögðu fór Guðjón með til að annast vörakaupin. Á leið- inni fengu þeir mjög vont veður og það svo, að löngu seinna minntist Gottfreðsen skipstjóri á Vestu á þetta ferðalag og lauk miklu lofsorði á skipshöfn Bjamarins. Heim komust þeir heilir á húfi með farminn, en nærri má geta hvemig gengið hefur að skipta svo litlu á meðal svo margra og sjálfsagt hefur margur talið sig verða afskiptan, þennan vanda varð Guðjón að leysa og er ekki annað vitað en honum færi það vel úr hendi eins og flest annað, sem hann lagði hönd að. Margt var um Guðjón rætt og ritað og til að sýna hvert álit samtímamenn hans höfðu á honum, hefur ritnefnd Strandapósts- ins ákveðið að birta í ritinu orðrétt ýmislegt sem um hann var 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.