Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 20

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 20
Þá er hjer var komið, fór að geiga nokkuð meir en áður stjóm- arbótastarf þingsins, og hefur margsinnis verið á það minnst. Enda kvað nú innan skamms mjög við annan tón um þau efni. Val- týskan rak fyrst upp höfuðið 1897, og eftir það sýndist sem þau tækju að breytast stjómmálatökin og þingglímubrögðin. Þótti sumum sem þá færðist meira í venju sniðglíman, sú er næst gengi skessubrögðum, og meinvísir mjaðmahnykkir. Og þessu jafn- frammi þóttust menn sjá, að nú væri upp tekinn sá háttur, að dekra, kjassandi og kjáandi, fordild sumra manna og framahyggju með gyllingum á framtíðarfrægð þeirra. En ekkert af þessu Ijet G. G. á sjer festa, svo orð verði á gert. Glímubrögðin stóðst hann flest öll, og ekki gekkst hann heldur upp við kjassið og kjáið, svo telja mætti. Hann stóð við sína pólitísku trúarjátningu óhvikull, eins og klettur í hafinu. Og þá er hann loks, með öðmm Heimastjómarmönnum, varð að ganga að verki með Framsóknarmönnum (Valtýingum) um breytingar á stjómarskránni á þingi 190i og 1902, þá var það ekki af því, að með honum og Valtýskunni væri að takast tilhugalíf, — ekki einu sinni samdráttur — heldur bar það til, að þar kenndi afls- munar. Framsóknarmenn vom í meiri hluta á þingi 1901 og 1902 haslaði Alberti þinginu völl innan vjebanda Valtýskunnar. G. G. hefur skipað flokk Heimastjómarmanna, síðan er sá flokkur hófst, og mun af þeim talinn mætismaður til orða og at- hafna. Með þeim tók hann í faðm sjer Uppkastið 1908, og hefur ekki frá því hopað á annan veg en þann, að hann skipaði með þeim Sambandsflokkinn á þingi 1912 utan um „Bræðinginn" svo nefnda. Á síðasta þingi hvarf G. G. í Bændaflokkinn, og mun þá hafa sagst úr Sambandsflokknum. En allir, þeir er kunna skapferli hans, telja hann jafngóðan Sambandsmann eftir sem áður. Það væri ekki ólíklegt, að margt hefði G. G. að höndum borið á sinni tólfærðu þingæfi, og svo hefur það líka verið. Þess þótti snemma vart verða, að hann væri engin kreima eða gunga, frem- ur en Ingimundur í Snartartungu. Menn sáu þegar á fyrstu þing- um hans, að þar var einbeittur og staðfastur málafylgjumaður, hvass og skilgóður, sem ekki glúpnaði af allra aðköstum. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.