Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 22

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 22
er um liðið og þegar þess er gætt, að þessir stórbrotnu menn sætt- ust fullum sáttum síðar og mátu hvor annan mikils, jafnvel þá er deilur þeirra voru hvað mestar. I einu ljóði er Arnór sendi Guðjóni segir svo: En þú sem gerir þér af slíkt aS leiða af þessu nafnið kenna máttu þitt, þar mannkostunum marga viltu sneiða en munt þig sjálfan fyrir geta hitt. Því dramb og hroki drepur mennt og sóma og dregur sál á lasta fúlan stig. En lítillæti lof um ýtar róma ó, Ijúfur minn svo vara máttu þig. Vera má, að eitthvað af þessum ljóðum og stökum Guðjóns og Amórs lifi enn í minni eldra fólks í Kollafirði og nærsveitum, en enginn sem þekkir sögu þessara tveggja stórbrotnu manna tekur þessa kveðlinga alvarlega, því menn segja svo margt í hita augna- bliksins, sem þeir vildu gjaman hafa látið ósagt. Og enn er það eðh íslendingsins, að vilja bera sigurorð af andstæðingnum og em þá ekki spömð stóm höggin í þeim vopnaviðskiptum. J. J. Þegar verið er að mæla og meta helstu þingskömnga af bænda- stjett landsins, sem frammi hafa verið síðustu árin, verður manni tíðræddast um þá Jón frá Mú'la og Guðjón á Ljúfustöðum; verða ýmsir ofan á í þeim mannjöfnuði, eins og gengur, en báðir em þeir taldir ágætlega á sig komnir að allri þingmensku-atgervi. Guðjón Guðlaugsson er fæddur á Skarði á Skarðsströnd í Dala- sýslu 13. des. 1857. Foreldrar hans vom þau Guðlaugur Jóns- son Bjamasonar bónda á Geirmundarstöðum og Björg Tómas- dóttir Jónssonar af Fellsströnd. Þegar Guðjón fæddist vom for- eldrar hans í vinnumennsku á Skarði hjá Kristjáni kammeráði Skúlasyni Magnússen, og hafði faðir Guðjóns ahst þar upp að mestu. Missirisgamall fór Guðjón frá Skarði til fósturs að Þurra- nesi í Saurbæjarhreppi og ólst þar upp uns hann varð 10 vetra. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.