Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 27

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 27
margar voru deilur þeirra og skammt höggva milli. Var þá róstu- samt í Kollafirði og áttu ýmsir högg í annars garði, enda fleiri menn skapstórir þar í hjeraði en þeir, sem nefndir voru. Fjarri skal því að hjer verði lagður nokkur dómur á deilur þessar, enda heyrir hann drotni til en ekki mönnum. Islendinga mun seint bresta misklíðarefnin, þau hafa um allar aildir „morað milh fjalla“: en mennirnir kljást með ýmsum hætti, eftir þvi hvernig skapi þeirra er háttað; sumar mýsnar læðast, en aðrar stökkva, og er mælt að þær sjeu engu betri, sem læðast. — Skarphjeðinn mælti: „Leiðist mjer þóf þetta — ok er miklu drengi- legra at menn vegist með vápnum“. En — enda þótt þeir fyndust eigi með blóðugum bröndum, Guðjón á Ljúfustöðum og sjera Am- ór á Felli, mun enginn neita því, að viðureign þeirra öll væri óað- finnanleg röggsamleg, skýr og skorinorð; þeir vom hvömgur mýsnar sem læddust. Þeir sættust síðar og mátu jafnan hvor ann- an mikils, þrátt fyrir ósamlyndið, enda beitti hvoragur annan ó- drengilegum brögðum, að kunnugustu manna sögn. Þessa er getíð hjer til skilningsauka á Guðjóni Guðlaugssyni, en vissara mun að slá nokkum vamagla áður en skilist er við þetta: Guðjón er enginn ofstopi eða ójafnaðarmaður, hann er maður hversdagslega kurteis og lengstum stiltur vel og gætinn. Brjóstgóð- ur er hann og notalegur við alt, sem bágstatt er og minni máttar, og hinn raunbesti maður. Þá mun það eigi mikið úr hófi mælt að „gestrisnin á guða- stóli situr“ í híbýlum hans, var og hin ágæta, látna kona hans, Ingibjörg Magnúsdóttír, eigi eftirbátur bónda síns að þessum notalegu mannkostum. Hún andaðist 8. nóv. 1913, mesta myndar- og sæmdarkona. Guðjón kvæntist í annað sinn 27. des. síðastl., Jóneyju Guð- mundsdóttur frá Tungugröf í Steingrímsfirði. — Það er trúa mín að Strandasýsla hafi eigi um langt skeið hýst þjóðnýtari mann eða merkilegri en Guðjón Guðlaugsson er, og veit jeg með vissu, að Strandamenn allir verða mjer sammála um þessa hluti, nær sem hann hverfur þeim sýnum til fulls. Svo kvað Sigurður Kristjánsson bóksali á öndverðum þingáram Guðjóns: 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.