Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 37

Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 37
um og lét lítt þokast frá sannfæringu sinni, hann tók mikinn þátt í umræðum á þingi og þótti oft gusta af honum í ræðustól. Hann var heimastjórnarmaður og stöðugur í flokki, urðu þó mörg veðra- brigði í stjórnmálum á síðustu áföngum sjálfstæðisbaráttunnar. Arið 1919 fluttist Guðjón til Reykjavíkur og keypti smábýlið Hlíðarenda við Oskjuhlíð, bjó hann þar til æviloka. Hann ræktaði og bætti býli sitt og hafði þar snoturt kúabú, en búskap hafði hánn stundað ávallt, nema þau ár sem hann dvaldi á Hólmavík, þar varð því ekki við komið. Þó hann nú værí seztur að búi í Reykja- vík hlóðust á hann mörg önnur störf. Hann var skipaður gæzlu- stjóri Söfunarsjóðs Islands og gjaldkeri þess um mörg ár. Guðjón lézt 6. marz 1939. Hér hefur verið stiklað á stóru í frásögn af ævi þessa mæta manns, en mætti þó nægja til að sýna hvers trausts hann naut frá því fyrsta hann fór að starfa á opinberum vettvangi. Æskilegt hefði verið að geta sagt meira frá æsku hans og uppvaxtarárum, frá baráttunni við fátækt og umkomuleysi til manndóms og þroska. En hvort tveggja er að til þes brestur kunnugleik og svo mundi þá þetta greinarkom hafa lengst um skör fram. Guðjón Guðlaugsson var tvígiftur. Fyrri kona hans var Ingi- björg Magnúsdóttir frá Miðgili í Langadal. Þau voru barnlaus. Síðarí kona hans var Jóney Guðmundsdóttir frá Felli í Kolla- firði. Böm þeirra em Guðmundur skipstjóri á strandferðaskipinu Esju og Mundhildur Ingibjörg, sem dáin er fyrir nokkmm ámm. Hennar sonur er Guðjón Hansen tryggingafræðingur. Báðar vom þesar konur merkar og mikilhæfar og bjuggu hon- um myndarlegt og gott heimili. Það var svo um þær, sem margar stéttarsystur þeirra, þær vinna sitt óeigingjama starf í kyrrþey, en hversu þýðingarmikið það er starfi og þroska þeirra sem vinna á opinberum vettvangi er sjaldan að verðleikum metið. Matthías Helgason. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.