Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 43

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 43
Guörún Jónsdóttir og Sigurður Sigurðsson. litlum hvammi skammt utan til við lækjarsytru, sem fellur til sjávar niður á milli húsanna Hvöls og Litlu-Hellu. Þau hús voru reist um og mjög skömmu eftir 1930. Ásgeir mun hafa byrjað að rækta dálítinn túnblett nokkru utar í víkinni, þar sem síðar var kölluð Gamia-Hólmavík, en uppsátur hafði hann örskammt innan til við núverandi Litlu-Hellu. Vorið 1915 eða 1916 tók Jakobína kaupkona Thorarensen, þá ekkja eftir Guðjón kaupmann Brynjólfsson, landblett á leigu innan til við fyrrnefnt Hólmavíkurtún og hóf þar ræktun. Innst eða e.t.v. réttara sagt nyrzt í því túni stendur nú sýslumannsbústaður Strandasýslu. Árið 1883 flutti Ásgeir Snæbjömsson búferlum inn að Ytra-Ósi, og bjó þar til dauðadags (1905). Sarna ár og Ásgeir byrjaði búskap á Ósi flutti Sigurður snikkari Sigurðsson frá Felli í Kollafirði inn að Kálfanesi, og mun hafa búið þar í eitt ár eða svo á einhverjum parti jarðarinnar. Að þeim tíma liðnum flutti Sigurður niður í víkina og byggði sér nýjan bæ á túnbletti þeim, er Ásgeir hafði byrjað að rækta. Bær Sigurðar snikkara var tölu- vert utar (sunnar) en hinn fyrri byggð Ásgeirs. Stóð hann efst 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.