Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 50

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 50
6. Svoncfnt Skeiði er allvíðáttumikið landsvæði, vestan við neðan- verðan Kálfaneslæk. Það er slétt og jafnlent yfir að líta úr fjar- lægð, en óslétt og þýft þegar nær kemur. Moldarjarðvegur er þar grunnur, og skammt niður á ísaldarleir og möl. Fyrir hálfum sjöunda tug ára og þar um bil, var land þetta að miklu leyti vaxið lágum, oft jarðlægum birkihríslum, lyngi, snarrótarpunti og öðrum harðgerðum gróðri. Fjallshlíðin til vesturs nefnist Part- ur, en Kálfanespartur frá Skeljavíkururðinni út að Gilræsi. Gil- ræsið er stór grasi gróin lægð innan og ofantil við Partinn, allt frá efri hluta Skeljavíkururðar og inn að svonefndri Jónslág, sem er í fjallshhðinni svo að segja beint upp af Kálfanesbæ til vesturs. A öllu þessu svæði, sem ’hér er nefnt, var á árunum um og fyrír 1910 setið hjá svokölluðu markaðsfé, tveggja til þriggja vikna tíma á haustin. Þetta svonefnda markaðsfé var sláturfé, sem Riisverzlun keypti á fæti, víðs vegar að. Innan úr Bitru, sunnan frá Gilsfirði, úr Geiradal og Reykhólasveit og e.t.v. víðar. Ekki er mér kunnugt um að Söludeildin ætti hlut í þessu markaðsfé, en vera má að svo hafi verið í einhverjum mæli, þó að ég heyrði þess ekki getið, svo að ég muni. Þeir, sem í nærsveitum bjuggu slátruðu sölufé sínu heima og fluttu sjálfir kjöt þess og gærur í kaupstaðinn, eða þeir ráku hluta af því og stundum allt til verzlananna, þar sem því var lógað af æfðara starfsliði. A meðan ekkert sérstakt sláturhús var risið af grunni í kauptúninu, fór slátrun fjárins fram undir beru lofti, líkt og á hverjum öðrum sveitabæ. Þegar ég man fyrst eftir þessum hlutum 1906—7, þá var hjá Riisverzlun slátrað í báru- jámsskýli eða skúr, áföstum við austurhliðina á svonefndum Langaskúr, og var skýlið eða slátrunarskúrinn alveg opinn til austurs. Féð var aflífað með hálskurði, og störfuðu að því þrír menn. Einn skar kindina, annar hélt fótum hennar, en hinn þriðji, sem oft eða jafnvel oftast, var kvenmaður, hrærði í blóðinu. Flegið var í gálgum, þ.e. hæklatrén voru hengd á jámkróka meðan á fláningu stóð, en krókar þeir vom festir á 2—3 bita, er gengu 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.