Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 52

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 52
höggið og saltað niður í beykiviðartunnur, svonefndar brenni- tunnur, og skyldu vera 112 kg í hverri af kjöti, en með salti og áfylltar pækli munu þær hafa vegið rétt um 200 kg hver. Efnið í tunnur þessar kom ósamsett í búntum erlendis frá, Danmörku og Noregi aðallega að ég hygg, enda mun kjötið einkum hafa verið selt til þeirra landa. Tunnurnar voru settar upp hér heima af beykjum verziananna. Þeim, Ágústi Guðmundssyni bónda í Kjós í Ámeshreppi, hjá Riisverzlun, og Friðriki Söcbeck bónda í Reykjarfirði í Ámeshreppi, hjá Söludeildinni. Það er að vísu útúrdúr, sem einhver hefur þó ef til vill gaman af að heyra, að á 1. og 2. áratug aldarinnar var það mál manna, að einstaka krafta- menn hefðu stundum haft það að leik, að læsa fingurgómunum undir laggimar á sneisafullii og ápæklaðri tunnu liggjandi á bumbinum, og lyfta henni þannig allt til hnés. Þótti það sem og var afar hraustlega gert. Til þess heyrði ég einkum tvo menn nefnda, þótt vel megi fleiri verið hafa. 7. Á því tímabili, sem hér um ræðir aðallega, stýrði Guðjón Guð- laugsson Söludeildinni en Jón Finnsson Riisverzlun. Guðjón mun hafa flutzt alfarinn frá Kleifum á Selströnd vorið 1907 og setzt þá að á Hólmavík. Næstu sex ár rak hann jafnframt smávegis bú- skap á hálfum Þiðriksvöllum í Þiðriksvalladal. En vorið 1913 fór Finnbogi Guðmundsson og kona hans Steinunn Magnúsdóttir frá Hrófbergi að búa á þeirri hálflendu jarðarinnar sem Guðjón fyrr bjó á, og er mér ekki kunnugt um að hann ræki neins staðar búskap eftir það, meðan hann var kaupfélagsstjóri á Hólmavík. Hitt er aftur á móti alkunnugt, að eftir búferlaflutning Guðjóns suður til Reykjavíkur árið 1919, mun hann ásamt öðmm störfum hafa haft smábúskap með höndum á býlinu H'líðarenda, sem þá stóð sunnan við ofanverðan Laufásveg. Nokkur fyrstu árin, sem Guðjón sat á Hólmavík, var verzlunar- þjónn hjá Söludeildinni, Jón Eðvald Samúelsson frá Gröf í Mið- dal, síðar kaupmaður og norskur konsúll á ísafirði. Þegar Jón 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.