Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 53

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 53
Eðvald hvarf úr starfi við verzlun kaupfélagsins, mun í hans stað hafa komið sem fastur starfsmaður Sigurjón Sigurðsson, albróðir Stefáns skálds frá Hvítadal. Um þetta leyti, jafnvel um nokkurra ára skeið, mun hafa starfað hjá Söludeildinni sem lausráðinn verzlunarþjónn vor og haust og við reikningaskriftir á vetrum, Björn Bjömsson bóndi á Hafnarhólmi. Hann var hálfbróðir (sammæðra) Guðmundar Bergssonar póstmeistara á Isafirði og síðar á Akureyri, en síðast póstfulltrúi í Reykjavík. Vorið 1916 hætti Björn búskap og flutti til Hólmavíkur, sem fastráðinn starfs- maður við verzlun kaupfélagsins. Þegar Guðjón Guðlaugsson flutti til Reykjavíkur tók Sigurjón Sigurðtsson við stjórn kaupfélagsins næstu 12 árin, að undanteknum árunum 1924 og 1925, er Jónatan Benediktsson frá Smáhömrum í Kirkjubólshreppi var kaupfélags- stjóri. Óveðursnótt eina um miðjan septembermánuð 1931 varð eldur laus í Söludeildarhúsunum og bmnnu þau flest til kaldra kola, ásamt allmiklum vörubirgðum, innlendum sem erlendum, en manntjón varð ekki. Fyrmefnd stjórnendaskipti við Söludeildina em mér lítt kunn lengra fram, því að vorið 1932 flutti ég búferl- um vestur að Djúpi og hefi ekki átt heima eða í héraðinu dvalið síðan. Um mannahald Riisverzlunar á Hólmavík er það að segja, að ég hygg það rétt með farið og eftir öruggum heimildum haft, sem Pétur frá Stökkum segir í áður umgetnum Hólmavíkurþætti, að tvö fyrstu árin hafi Theódór Ólafsson, verzlunarstjóri Riisverzlunar á Borðeyri, haft yfimmsjón með Hólmavíkurverzluninni, en Jón Finnsson, sonur Finns bónda Jónssonar í Kálfanesi og konu hans Sólveigar Jónsdóttur frá Víðidalsá, verið starfsmaður verzlunarinn- ar við afgreiðslu o. fl. frá því fyrsta, unz hann tók við stjórninni um það leyti, sem Riishúsin voru byggð á Rifinu árið 1897. Jón Finnsson rak, jafnhliða verzlunarstjórastarfinu, allumfangsmikinn búskap, eftir því sem þá var talið, á r/£ hluta Kálfaness og lA hluta Vatnshoms í Þiðriksvalladal, þar til hann keypti Skeljavík árið 1913 og lagði þá niður búskap á hinum jörðunum. Jón Finnsson stjómaði Riisverzlun á FTólmavík, þar til hún var seld árið 1929, Jóhanni kaupmanni Þorsteinssyni á ísafirði. Jóhann 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.