Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 64

Strandapósturinn - 01.06.1973, Page 64
manni. Ég var nú víst aldrei nema meðalmaður. En ég man eft- ir einum, sem gat tekið vel til hendinni. Það var Hjalti Jóhanns- son. Einu sinni var það í haustkauptíð á þeim árum, sem Norðmenn keyptu héðan saltkjöt í tunnum, að við vorum 10—12 strákar að vinna við slátrun á Hólmavík. Við tókum þá upp á því að reisa eina tunnuna upp á endann. Svo áttu menn að srpeyta sig á þvi að lyfta annarri tunnu upp á þá sem stóð. Við reyndum þetta margir, en enginn gat það nema þeir Hjalti og Sæmundur bróðir minn. Þótt það kunni að þykja undarlegt, þá hef ég þá skoðun, að veðráttan hafi breytzt mikið frá því ég var ungur á Kleppustöðum. Fyrir nokkrum árum fór ég norður og gekk þá um minar gömlu smalaslóðir. Ég undraðist hve áin var tær, og vatnslítil, en á því fékk ég skýringu, þegar ég kom fram á hjásetuplássið. Þar var talsverð breyting orðin á frá því að ég sat þar kvíaær föður míns. Þá þurfti ég aldrei að óttast að þær legðu leið sína til fjalla, því miklar fannir voru í efstu brúnum allt sumarið. Nú voru þessar fannir alveg horfnar og því leiðin greið hverri fjallafálu. Við Guðríður giftum okkur í desember 1924 ög skömmu seinna fór ég svo á vertíð suður til Grindavíkur. Þá var enga at- vinnu að hafa heima á Hólmavík, Ég gat þess fyrr í þessum þætti, að Hjalti Steingrímsson og Riis- verzlun hefðu átt saman vélbátinn Geir. Síðar vildi svo Hjalti selja og tók Jón Finnsson því ekki ólíklega, að verzlunin mundi kaupa. Bað hann Hjalta að nefna verð, sem honum þætti við hæfi. Hjalti gerði það. Þegar Jón svo heyrir upphæðina, segir hann: „Já, en þá kaupir þú.“ Um þetta var svo ekki meira talað og allt stóð við sama, þangað til báturinn var seldur burt úr plássinu. Ég á erfitt með að bera saman það sem að baki er og yfir- standandi tíma. Þar er svo ólíku saman að jafna. Lífsviðhorf fólks eru öll önnur en áður var. Það unir ekki sama hlut nú og þá. Fullnægjan er ekki fólgin í því að hafa nóg, Möguleikamir 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.