Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 74

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 74
Eftir að byggð lagðist niður i Steinnesi stóðu þar lengi eftir húsatóftimar. Nokkru eftir 1930 var gamall maður, Jón Strand- fjeld (bassi), á ferð milli Kaldrananess og Bæjar á Selströnd og valdi sér leið yfir hálsinn milli bæjanna. Þegar hann fór frá Kaldrananesi var gott veður og varð hann samferða fjármanni þaðan upp undir brúnir. Þegar leið á daginn gerði snjófjúk og norðan drif, er varð að krapahríð þegar leið á nóttina. Engum á Kaldrananesi kom þó til hugar að undrast um Jón, því jörð var auð að kalla og undan vindi að sækja. Daginn eftir var komið nokkurt krap í ár og læki og fór því Guðmundur Ragnar Guðmundsson, bóndi á Biæ, að huga að fé sínu, en það gekk út með sjónum milli bæjanna, Bæjar og Bjarn- amess. Þegar hann kemur að Steinnestóftunum, þá hittir hann þar fyrir Jón Strandfjeld. Gamli maðurinn húkir undir vegg, kaldur og illa til reika. Hann hafði daginn áður, um það leyti sem élið gerði, verið kominn sem næst miðja vegu yfir að Bæ, en þá af einhverjum ástæðum villst af réttri leið og farið niður að sjó, en veit þá ógjörla hvar hann er staddur ellegar hvert skal halda. Þegar hann svo rekst á tóftarbrotin fær hann þar hlé fyrir storm- inum og lætur því fyrirberast, enda þótt vistin sé ekki góð, mun það líka hafa borgið lífi hans. A bersvæði mundi hann naumast hafa af sér borið. Jón var kalinn á höndum og fótum og lifði síðan við nokkur örkuml til æviloka. En hann varð maður háaldraður og dó á Hellu í Steingrímsfirði. Árvík — í þá vík fellur Göngustaðaá, sem skiptir löndum milh Bæjar og Bjamarness. Áin hefur upptök sín í Leirtjöm. — Skot- húsbörð, ofan við Hvammana — Neðri-Mýrar — Rindi Efri- Mýrar — Kinnar — Fossholt •—- Seljabrekka -— Lautenant (merkjavarða á Nesbrún vegna sjómælinga á Húnaflóa, byggð 1912) — Bæjarskarð — Bæjarskarðsegg — Efra- og neðra Geirskarð — Enni — Leirtjöm — Bóndaflói — Töðulágar, liggja norður undir Töflu — Tafla, stuðlabergsböltur allhár (þar býr huldufólk) — Hálsgötur — Hörgsvík — (Hörsvík) — Brimbás — Bænhúshöfði — Bænhúsvík (I þeirri vík rak tré svo stórt, að úr því fékkst nægilegt efni í byrðing á fimm manna 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.