Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 84

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 84
regni og snjó. Ef vatnsbleyta komst í fiskinn á fyrsta þurkstigi, varð hann bragðdaufur og seigur. Þessa rauf varð því að gera aftarlega á kviðinn, því þá grúfði fiskurinn meira á ránni og roðið myndaði einskonar þak á hann, svo öl'l bleyta rann út af án þess að skaða fiskinn. Þegar búið var að fletja fiskinn, var hann þveginn vandlega upp úr hreinum sjó. Notaðir voru stampar úr tré, sem venjulega voru þannig gerðir að tekið var ílát undan olíu, svokallað olíukar, og sagað sundur þar sem það var víðast, og fengust þá tveir stampar úr hverju kari. Til að losna við olíumengun úr stömpun- um voru þeir brenndir innan og bruninn skafinn burt og þar með var öll olía horfin. Tekinn var hreinn sjór og borinn í vatnsföt- um í stampana og var mjög áríðandi að hafa nægan sjó í stömp- unum og skipta nægilega oft um uppþvottavatnið. Fiskurinn varð bragðmeiri við það áð vera þveginn úr söltu vatni, einnig myndaði seltan einskonar vamarhúð svo fiskurinn varð ekki eins viðkvæm- ur og tók síður í sig utanaðkomandi áhrif eftir að hann var kom- inn í hjallinn. Um leið og fiskurinn var þveginn var hann látinn upp á rár og hengdur upp í hjall. Gæta varð þess, að ekki væri of þröngt á ránum, fiskurinn mátti ekki liggja saman, heldur varð að vera vel rúmt um hann svo vindur gæti leikið sem best um hann og hann þornað sem allra fyrst. Fiskhjallar vom byggðir þar sem vindur náði sem best til, áður fyrr vom þeir með torfþaki og væri því vel við haldið, kom varla fyrir að þeir lækju, stöplamir vom hlaðnir úr grjóti, ofan á þá kom grind úr tré og voru það rekaviðarsúlur. Ofan á þessa grind vom lagðar þversúlur á hvem enda og á miðju ef með þurfti og hjallurinn var svo langur. Ofan á þessar þversúlur kom önnur grind og myndaðist þá opin rauf á hliðum hjallsins á milli neðri og efri grindar og var ránum með fiskinum stungið í þessar raufar og hvíldu ráarendamir á neðri grindinni beggja megin. Því næst var sett árepti á hjallinn, en það var tréklæðning undir torfið, og hélt það torfinu uppi. Þar eð hjallar voru yfirleitt byggðir þar sem vindur náði best til, varð að ganga vel frá þaki, svo það fyki ekki í stórveðmm. Til að verjast því, var oft borið mikið af grjóti á hjallþakið. Þegar rámar með fiskinum vom settar upp í hjall- 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.