Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 102

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 102
blakti varla hár á höfði og aldrei kom skúr úr lofti. Ingólfsfjörð- ur lá spegilsléttur, en á honum flutu töluvert margir hafísjakar. Hafís hafði borist að ströndinni veturinn áður. En þegar aðal- ísinn rak burtu höfðu þessir hafísjakar orðið innlyksa til prýðis og nokkurra nytja, því frá ísafirði komu öðruhvoru bátar um sum- arið til þess að sæ.kja sér ís og klaka, sem auðtekinn var á jökun- um. — Fátt gerðist öðru nýrra þennan tíma. Eg man þó, að eitt sunnudagskvöld var haldið ball í samkomuhúsi við Ámes — prestsetrið — og við fómm þangað nokkrir af yngri símamönn- unum og dönsuðum þar til kl. 6 að morgni, en vomm þó komnir kl. 7 út á línu fyrir botni Ingólfsfjarðar. Sólskin og hvítalogn var þennan dag og má vera að okkur hafi eitthvað syfjað um dag- inn. — — — Það var mjög ánægjulegt að vinna þama þennan tíma. Okkur var á ölluni bæjum tekið sem frekandi englum og dekrað við okk- ur á allan hátt, eftir því sem föng vom til. Sendar út á línu fullar vatnsfötur af mjólk. Bökuð fyrir okkur brauð og borið kaffi, þegar hægt var að koma þvi við. Þegar línulögninni var að verða lokið, var farið að huga að flutningi til næsta vinnustaðar, sem þegar var ákveðinn á Holtavörðuheiði. Eða frá Borðeyri til Fomahvamms. Þar var ekki urn að ræða nýja línu, heldur eftirht og viðgerðir. Guðjón hreppstjóri á Eyri átti lítinn þilfarsbát, fimm tonna, sem mig minnir að, héti Guðrún eða Gunna litla, sem ég mun kalla þennan bát. Guðjóni var mikið í mun, að fá starf fyrir bátinn og bauðst til að flytja okkur og allan okkar farangur fyrir 250 krónur. Þetta var nokkur upphæð þá. — Við fengum greiddar 9 krónur á dag fyrir 10 tíma vinnu símamennimir. Þetta vom þó kostakjör hjá því að vera í vegavinnu, sem þá var greidd með 7 krónum fyrir daginn. — Einari verkstjóra þótti þó báturinn heldur lítill til þessa flutn- ings. Hann leitaði því fyrir sér með símtali til Hólmavíkur. Þar var 10 tonna bátur í góðu standi m/b Geir, eign Hjalta Stein- grímssonar. Þessi bátur var fáanlegur til flutningsins, en hann átti að kosta 500 — fimm hundmð krónur, ef hann færi þessa ferð. — Nú var úr vöndu að ráða. Einari verkstjóra hraus hugur 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.