Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 104

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 104
stormurinn heldur aukist. Þegar við vorum lagstir fyrir akkeri fram undan Gjögri var klukkan orðinn 11 — ellefu -—- að kvöldi og við því búnir að vera 14 — fjórtán tíma — frá Ingólfsfirði til Gjögurs. — Við höfðum haft litla kænu í togi. Fóru þeir nú á henni í land Einar verkstjóri og Guðjón for- maður við þriðja mann. Seinna voru allir menn fluttir í land á kænunni. -— Forráðamenn okkar fóru nú að leita fyrir sér um fyrirgreiðslu og þá fyrst og fremst að fá fyrir okkur einhvem mat. Leitað var til Jóns Sveinssonar, sem var helstur forystumaður og kaupmaður á Gjögri um þessar mundir. Vildi Jón og hans fólk allt fyrir okkur gera, sem hægt var, biðum við nú matarins með miki'lli eftirvæntingu. Er nú frá því að segja hvemig heimilisfólkið brást við til þess að bera okkur öllum mat. Fyrst var farið að sækja kind og slátra henni. Pottur settur yfir eld og byrjað að sjóða. Tóku þessar athafnir nokkum tíma. Þá var farið í næstu hús til þess að fá lánuð og safna saman matar- ílátum, diskum og hnífapörum, svo allir gætu matast samtímis. Er þar stytzt frá að segja, að kjötið var okkur borið ásamt ágætri súpu, klukkan tvö um nóttina, og höfðum við þá ekki fengið vott eða þurrt í 17 klukkutíma. Var nú rösklega tekið til matar og hygg ég að lítið hafi verið eftir af kindarskrokknum, þegar allir vom saddir. — Að lokinni máltíð var gengið til hvílurúms. Var það hlaða hálf- full af ilmandi heyi. Sváfum við þar vel til næsta morguns. Þá vorum við kallaðir inn til þess að drekka kaffi með smurðu brauði og var það af öllum vel þegið. — Þá var farið um borð í Gunnu litlu og sótt þangað matur, suðu- áhöld og matarílát. Síðan var soðinn saltfiskur og súpa í fiskhúsi niður við sjóinn. Veður var sæmilegt, en þó strekkings norð-austan gjóstur. Ekki leist Einari á að halda lengra áfram á Gunnu litlu. Símaði hann nú til Guðmundar Hlíðdal símamálastjóra og spurði hann hvað nú 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.