Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1973, Qupperneq 115

Strandapósturinn - 01.06.1973, Qupperneq 115
Vorið 1919 tók ég við ljósmóðurstörfum í Kaldrananeshreppi og bjó hjá foreldrum mínum á Klúku í Bjamarfirði. En árið 1918 og fram á vor 1919 var ég í ljósmæðraskóla í Reykjavík. Þann 17. júlí um sumarið tók Bjamarfjarðará að vaxa og þann 18. um kvöldið var hún engri skepnu fær, þann 19. var hún farin að flæða upp á túnið á Klúku. Ekki datt mér í hug að ég yrði sótt handan yfir ána þegar hún var í þessum ham. Ég vissi af konu í Bæ á Selströnd, sem komið gat til mála að þyrfti mín með hvenær sem væri. Þegar kom fram um miðjan dag þann 19., sáum við mann koma með tvo til reiðar fram Neseyrar, sem kallaðar vom og vom hinumegin við ána. Þessi maður hélt sem leið liggur fram að Bakka, en stoppar þar og kemur niður að á og kallar yfir, hvort ég treysti mér að sundríða ána, en ég neitaði því. Bóndinn á Bakka Andrés Jóhannsson hafði gengið með sendi- manniniyn niður að ánni, hann kallaði til min og spurði hvort ég treysti mér yfir, ef han kæmist á bát yfir ána, en hann átti bát, uppsettan niður í Odda, sem kallað var. Ég svaraði, að ég teldi mér ekki rncira en honum að reyna það. Til að geta komist í bátinn, varð ég að fara yfir á, er heitir Hallardalsá og var hún ekki árennileg. Pabbi sendi á næsta bæ, að fá lánaðan hest, sem hægt væri að treysta í vatni og víst var hann Blesi blessaður karlinn góð- ur, faðir minn reið honum, en ég brúnni hryssu, sem faðir minn átti og var úrvals gripur. Pabbi reiddi töskuna mína, ég reið í söðli sem þá var venja með konur. Svo var lagt af stað, við kom- um að Hallardalsánni þar sem hún valt fram kolmórauð og stramnhörð, hestamir drápu grönum í vatnið og frísuðu, litu yfir ána, eins og þeir væru að mæla hvað þetta væri langt og ég held, að hefði Brúnka mín snúið frá, þá hefði ég látið hana ráða, en hún fór út i og strax á síður, áin er stórgrýtt og ill yfirferðar þó ekki sé hún breið, ég sleppti beizlistaumunum, en hélt mér í söðulbogann með annari hendinni, en vafði faxinu á Brúnku utan um hina, ég ætlaði mér að missa ekki af hryssunni hvað sem í skærist. Brúnka sótti fast í strauminn og sló þá straumkviku yfir faxið, upp í kjöltu mína og undir söðulbogann, en upp úr kom- umst við með Guðs hjálp, ég fór þá að gá að föður mínum og sá að hann og Blesi voru að ná landi miklu neðar. 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.