Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 122

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 122
Torfi Guðmundsson frá Kleifum (nú á Drangsnesi). Eyjólfur Bjamason frá Skarði. Signrður Amgrímsson frá Reykjarvík. Hófst svo skákmótið. Fyrstu skákina tefldu þeir Jón og Eyjólf- ur og léku allhratt til að byrja með, er þeir höfðu leikið 20 leiki, urðu allharðar sviptingar og uppskipti á mönnum og mátti ekki á milli sjá hvor þeirra væri slyngari skákmaður. í 38. leik breyttist staðan Eyjólfi í óhag og gaf hann skákina eftir 45 leiki. Aðra skákina tefldu Torfi og Sigurður, þeir fóru nokkm hægar og virtust yfirvega betur hvem leik og notuðu sér leyfilegan um- hugsunartíma, í 28 leik breyttist taflstaðan og eftir 35 leiki gaf Sigurður skákina. Þriðju skákina tefldu Jón og Torfi og var hún að mögm leyti lík skák þeirra Jóns og Eyjólfs, léku allhratt framan af, svo hófust uppskipti á mönnum og urðu þau Torfa óhagstæð og gaf hann skákina eftir 42 leiki. Fjórðú skákina tefldu Eyjólfur og Sigurður, þeir fóm sér rólega og notuðu oftast leyfilegan umhugsunartíma, nema á fyrstu leikj- unum, skákin varð allflókin og virtist hvomgur ná hættulegri tafl- stöðu. Þegar búnir vom 50 leikir, kom upp verri staða fyrir Sigurð og gaf han skákina eftir 58 leiki. Fimmtu skákina tefldu Jón og Sigurður, þeir léku fyrstu leikina allhiatt og tókst Sigurði að ná öllu betri stöðu, 116 leik urðu Jóni á mistök og gaf skákina eftir 20 leiki. Sjöttu skákina tefldu Torfi og Eyjólfur, þeir fóm sér rólega og notuðu umhugsunartímann eins vel og verða mátti. Þessi skák varð sú lengsta og um leið sú fallegasta. Sýnilegt var að báðir tefldu til vinnings. Er þeir höfðu leikið 65 leiki náði Torfi betri stöðu og gaf Eyjólfur skákina eftir 70 leiki. Nú voru þeir jafnir með vinninga Torfi og Jón, höfðu tvo vinninga hvor og áttu að keppa til úrslita, en keppnin hafði stað- ið það lengi, að komið var fast að miðnætti og varð ekki af úr- slitakeppninni í það sinn og ekki síðar, svo enn er óútkljáð hvor þeirra Jóns og Torfa hefði orðið sigurvegari í þessari fyrstu skák- keppni sem haldin var í Kaldrananeshreppi. 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.