Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1974, Qupperneq 32

Strandapósturinn - 01.06.1974, Qupperneq 32
Hjálmarsson sótti hann. Verið var að sækja læknirinn norðan úr hreppi. Jóhann var á skíðum, en Arni var þeim óvanur og var því gangan erfið, þar sem ófærð var mikil skíðalaust. Hvíldi hann sig um stund og þáði beina, og voru þeir svo fluttir yfir fjörðinn. Það var Ijarri því, að allar ferðir yfir rrékyllisheiði væru hrakningum eða erfiðleikum háðar. Arið 1915 var Arnesi þjónað af séra Guðlaugi Guðmundssyni á Stað í Steingríms- firði. Fyrsta ferð hans norður var til að ferma börnin, sem voru að þessu sinni 12 að tölu. Kom hann yfir heiði og var fylgdarmaður hans Ingimundur Jónsson á Bassastöðum. Sem að líkindum lætur stansaði hann heima. Við vorum tvö, sem áttum að fermast, Oli og ég, og vorum við tafarlaust drifin inn í litlu stofuna til að heilsa prestinum þó við værum feimin og kvíðandi, en það stóð ekki lengi og hvarf sem dögg fyrir sólu er presturinn hafði talað svo hlýlega við okkur, að öllum áhyggjum var af létt. Fórum við svo daginn eftir norður í Arnes til undirbúnings fermingar hjá séra Guðlaugi, þeim mæta presti og manni. Svo kom hann oft til að messa um sumarið og til annara embættisverka. Um haustið tók hann manntal í hreppnum. Fjórir prestar sóttu um Arnes. Séra Sveinn Guðmundsson, sem hlaut kosningu, séra Ólafur Stephensen og séra Jóhannes Lyn. Allir messuðu þeir í Arnesi. Eg er búin að gleyma hvað sá fjórði hét. Hann var sá eini, sem ekki kom. Prestarnir komu yfir heiði og gistu í Kjós. Voru þeir vel ríðandi og á fallegum hestum, enda langt að komnir. Það er rétt svo að ég man eftir þegar séra Guðmundur frá Gufudal kom að nóttu til yfir heiði. Hann mun hafa verið að vinna að bindindismálum í þeirri ferð. Betur man ég þegar Ari Jónsson Arnalds bauð sig fram til þings móti Guðjóni Guðlaugssyni. Hann kom yfir heiði og fór norður í sveit og hefur trúlega haldið þar fundi. Hann gisti í báðum leiðum heima. Einnig kom Jón Þórarinsson fræðslu- málastjóri og ýmsir fleiri þekktir menn, svo sem Póst- og símamálastjóri, mun það hafa verið 1917-18. Þá var farið að tala um að leggja síma norður um leið og síldarsöltunarstöðv- arnar komu, þó ekki yrði af framkvæmdum fyrr en 1923. Allar 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.