Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 62
bæjarstjórn ísafjarðar og gegndi ennfremur ýmsurn öðrum trúnaðarstörfum fyrir bæjarfélagið. Eiríkur var traustur maður og farsæll í störfum. A síðustu áratugum 19. aldar tóku ,,spekúlantsskip“ að sigla á Steingrímsfjörð og lágu þá á Skeljavík. Það er svo árið 1895 að Björn Sigurðsson kaupmað- ur í Skarðstöð við Breiðaíjörð, byggir timburskúr á sandrifi því sem gengur norður í fjörðinn frá svokölluðum Borgum í Kálfaneslandi. Byrjaði hann að versla þarna um haustið. En hvernig svo sem á því stóð þá seldi hann skúrinn og vörulagerinn árið eftir. Kaupandi var R.P. Riis kaupmaður á Borðeyri. R.P. Riis kaupmaður byrjar þarna að versla og lætur byggja allstórt íbúðar- og verzlunarhús árið 1897. Hann ræður sér innlendan verzlunarstjóra, Jón Finnsson frá Kálfanesi. Jón hafði um nokkur sumur áður unnið við vöruafgreiðslu í ,,spekúlantsskipum“ þeim er lágu á Skeljavík. f öðrum enda vöruskúrsins, sem fyrst var byggður á Hólmavík, var afþiljað herbergi. Var það ætlað afgreiðslu- manni til bókhalds og næturgistingar ef með þyrfti, en þá voru engar byggingar komnar þarna aðrar. Þegar Anna Einarsdótt- ir flytur til Hólmavíkur, þá fær hún til íbúðar þetta herbergi í skúrnum, að vísu fyrst með einhverjum takmörkunum. Hún er t.d. ekki alltaf ein þar fyrstu árin, en fljótlega mun hún þó hafa fengið öll yflrráð yflr þessu húsnæði. Hún á þarna heima í a.m.k. 20 ár og líklega þó heldur lengur. Ég man eftir því, að þar bjó a.m.k. stundum önnur kona með henni. Á milli rúma þeirra mun hafa verið rúmur meter og frá fótagafli þeirra að milliþili álíka langt. Auk þess var svo geymslukompa til hliðar við innganginn að herberginu. Ég minnist þess þegar ég í mörg ár var í sláturvinnu hjá þessari verzlun á haustin eða annarri vinnu á öðrum árstím- um, t.d. uppskipun á vörum, að þá var helsta athvarf okkar sveitamanna í skúrnum hjá Onnu. Hún var í sláturvinnunni með okkur og líka í flestri annarri vinnu sem til féll hjá verzluninni. Hún hitaði okkur kaffl, sem ég held að verslunin hafi lagt til. Mat urðum við að hafa með okkur að heiman, eða þá að sjóða okkur bita í svefnlofti okkar, ef við þá höfðum eitthvað til að sjóða. Svefnloft okkar var gamalt íshúsloft, að 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.