Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Síða 102

Strandapósturinn - 01.06.1974, Síða 102
étur þú ekki harðfisk eins og félagi þinn“. Draugurinn svarar. „Það kemur til af því, að ég var orðinn kaldur, þegar ég var vakinn upp, en félagi minn var ekki orðinn kaldur, þegar hann var vakinn upp, þess vegna þarf hann að eta“. Síðan spyr Helgi þá félaga, hvort þeir vilji koma með sér spölkorn út fyrir túnið og voru þeir strax til í það. Síðan leiðir hann þá, sinn við hvora hönd út fyrir tún og út í mýri eina, allfúna. Þar staðnæmist hann og tekur að þylja yfir þeim fræði sín og eftir því sem hann þuldi lengur, sigu draugarnir dýpra í mýrina og sukku að lokum alveg, og lengi þuldi hann yfir þeim eftir að þeir voru sokknir. Um fótaferðartíma gekk hann svo til bæjar og sagði heimafólki, að draugar þessir myndu ekki gera neinum mein hér eftir og reyndist það orð að sönnu, því enginn hefur orðið þeirra var. Helgi bjóst til heimferðar að loknu þessu næturverki og sigldi í norðan kalda fyrir Bálkastaðanes og inn og vestur yfir Hrútafjörð og lenti að áliðnum degi í heimavör. Nú líður fram á sumar, svo að ekkert ber til tíðinda. Svo var það einn dag, að áliðnum túnaslætti, þegar Helgi stendur með fólki sínu við heyskap á túninu, skammt ofan við lendinguna, að rekald nokkurt sést koma fyrir oddann á Bakkaey og stefna upp á Ljótunnarstaðavík. Þetta líktist helzt kút eða lítilli tunnu. Það fannst mönnum undarlegt, að hlutur þessi barst allhratt beint á móti stinningskalda af suðvestri. Helgi bað nú heimafólk sitt að hraða sér til bæjar, loka honum sem vendilegast og koma ekki út fyrr en hann gerði viðvart. Eftir alllangan tíma kom Helgi heim og sagði fólki sínu, að nú myndi því óhætt út að ganga. En þegar því varð litið til sjávarins, sá það kútinn í tjörunni mölbrotinn. Töldu menn víst, að þarna hefði verið á ferðinni sending frá Árna þeim, er vakið hafði upp draugana, þá er Helgi hafði niður kveðið, og hafði hann viljað launa honum lambið gráa. Árin liðu og Helgi gerðist aldraður og fóru engar sögur af kunnáttu hans. Þá gerðist það einn vetur í blindbyl og hörkufrosti, að seint á vöku er barið bylmingshögg í bæjardyrahurðina á Ljótunn- 100 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.