Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 21

Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 21
belginn þar til stafimir féllu vel saman og um leið voru stafirnir jafnaðir svo allir næðu jafnlangt niður og neðri brún yrði jöfn og slétt, þá voru stafirnir heflaðir innan með hvolfhefli svo fatan yrði jöfn og slétt að innan, því næst var tekið verkfæri sem hét laggajám, á því voru einskonar sagartennur til að saga lögg inn í stafina, laggajárnið lá á stafendunum þegar löggin var söguð. Sagartennumar voru færanlegar þannig að stilla mátti hve langt væri farið niður á stafina þegar löggin var komin á ílátið var botninn smíðaður og að sjálfsögðu varð hann að vera mátulega stór, þegar botninn var kominn í var enn hert á girðinu eins og hægt var. Tveir stafir í fötunni voru lengri en hinir og stóðu því uppfyrir efri brún fötunnar í gegn um þá var borað gat þar sem handfanginu var fest í, þetta voru kallaðir eyrnastafir og eyru þar sem götin voru. Eymastafirnir komu hver á móti öðrum og urðu að vera nákvæmlega staðsettir svo fatan hallaðist ekki. I gegnum þessi eyru komu svokallaðir kilpar, þeir voru venjulega úr hvalskíði sveigðir næstum tvöfaldir og stungið gegnum eyrun, handfangið sem fatan var borin á kom þvert yfir fötuna á báðum endum þess var rauf og í gegnum hana voru kilpirnir settir flatir en snúið þversum þegar þeir voru komnir í gegn, áður höfðu verið skorin hök í kilpana og er þeim var snúið þversum á handfangið. Settust hökin föst niður á handfangið og báru þannig fötuna uppi. Þá var settur fleygur í raufina svo endar kilpanna lögðust út í enda raufarinnar beggja megin og gátu ekki haggast, nú var fatan næstum því full smíðuð aðeins eftir að smíða hlemminn (lokið) hann var í laginu eins og fatan að ofan, ofan á hlemminn voru settir tveir listar (okar) og stóðu þeir örlítið út af brún hlemmsins hvoru megin. Bilið milli þeirra var jafnbreitt og eyrnastafirnir þegar hlemmurinn var settur á föt- una gengu okaendarnir sitt hvoru megin á eyrnastafina og hélst hlemmurinn þannig fastur á fötunni. Fötur til annarra nota voru smíðaðar á likan hátt og hér hefur verið lýst, ef ílátið átti að vera þrengra að ofan var heflað upp af stöfunum svo þeir urðu mjórri að ofan. Þegar strokkur var smíðaður var hann hafður víðari að ofan en mjókkaði niður. Lok var á honum að ofan og gekk það innan í 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.