Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 23

Strandapósturinn - 01.06.1982, Blaðsíða 23
hjartalagað gat svo soðið gæti runnið þar niður, samskonar hak var sett aftan á skaft á ausum til að geta hengt þær upp. I sambandi við þessa smíðavinnu var áríðandi að hafa góðan tálguhníf, tálguhnífar voru með skafti er féll vel í lófa. Blaðið var frekar stutt en í það var valið gott bitstál því tálguhnífar urðu að flugbíta, því bæði var að illa beit á trjáræturnar og svo urðu afköstin mikið meiri en mikið þurfti að tálga þar til áhaldið var fullbúið, að sjálfsögðu var notuð sög við að forma áhaldið í stórum dráttum, en svo var það tálguhnífur og bjúghnífur sem notaðir voru til að fullvinna verkið að síðustu var smíðisgripur- inn rifinn og pússaður með háfsroði sem var sandpappír þeirra tíma en háfsroð þótti ómissandi við flestar smíðar og var háfur alltaf hirtur ef hann veiddist vegna þessara nota. Klifberar voru oft smíðaðir úr trjárótum klifberaboginn var sagaður úr kjanga og kinnarnar úr flatari rótum. Þessir klifberar entust ákaflega vel því seigt var í trjárótunum og lítil hætta á að þær rifnuðu í þurrkum og sólskini. Meðal margs sem smíðað var úr trjárótum voru kjullur en það voru áhöld til að slá á sköft á sporjárnum og öðrum áhöldum sem voru með tréskafti. Úr trjárótum voru smíðaðar uglur en það var áhald sem fest var á stafnþil útihúsa og var notað til að hengja á það beisli, reiðver og fleira, uglur gengdu sama hlutverki og snagar. Uglur voru þannig að neðst var flötur sem féll að þilinu og var hann festur á þilið upp frá festingunni gekk sívalur stautur eða súla er vísaði út frá þilinu svo mjög auðvelt var að hengja á hana. Eitt af þeim áhöldum til heimilisnota er voru ómissandi voru hjólbörur þær voru heimasmíðaðar eins osfsöll önnur áhöld. Þessar hjólbörur voru að ýmsu leyti líkar þeim hjólbörum sem nú eru notaðar, þó voru kjálkarnir með breytilegra sniði, bilið milli þeirra að framan var jafnbreitt öxullengd hjólböruhjólsins að aftan var bilið milli kjálkanna það breitt að fullorðinn maður gat staðið milli þeirra og tekið sitt með hvorri hendi undir þá og ýtt börunum á undan sér, kassinn ofan á kjálkunum var með svipuðu lagi og enn er á hjólbörum, það er að allar hliðar hans 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.