Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 28

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 28
einskonar hjól með örmum er líktist að sumu leyti stýrishjóli á skipi. Frá tréöxlinum lá allsterk lína eða vír er náði fram að stóru skrúfstykki er var staðsett framarlega í smiðjunni. í endann á þessari línu eða vír var festur þríhyrningur úr járnteini. Línunni var fest á þá hlið þríhyrningsins þar sem endarnir komu saman þegar teinninn var beygður þannig að ein beygjan á þríhyrn- ingnum vísaði beint fram, þá kom næst töng allmikil og sterkleg og var beygt upp á armana. Þessum örmum var krækt í beygjuna á þríhyrningnum við átak þrýstust armarnir saman svo tangar munninn hélt öllu föstu sem í hann var sett. Tangarmunninn var alsettur riffluðum rákum sem þrýstust í það sem í töngina var sett og slepptu því ekki, hversu mikið sem átakið var. Þá kom sjálf Dráttarlöðin, hún var járnbútur flatur en allþykkur og ca. 30 cm langur. í gegnum hann voru boruð 12 til 15 göt mismun- andi stór, þau stærstu neðst en fóru minnkandi eftir því sem ofar dró og efst voru þau svo lítil að saumnál hefði rétt komist í gegnum þau. Þegar átti að smíða bandprjóna eða nálar var Dráttarlöðin sett föst í skrúfstykkið, því næst var tekið það efni sem átti að draga en það var oftast vír, hann var bútaður í lengjur sem voru hæfilega langar til að draga í gegnum dráttar- löðina alla leið að öxlinum sem dráttartaugin vafðist á. Endinn á vírnum var sleginn fram með léttum hamri, þar til hann gekk í gegnum það gatið á dráttarlöðinni sem hentaði og svo langt í gegn að töngin næði góðu taki á honum, þá var hjólinu á öxl- inum snúið hægt og gætilega. Við það vafðist dráttartaugin upp á öxulinn og vírinn dróst í gegnum dráttarlöðina, við það togn- aði vírinn og mjókkaði að því loknu var vírinn færður upp í næsta gat á dráttarlöðinni og dreginn í gegn. Svona var haldið áfram þar til vírinn var orðinn það mjór er henta þótti til þeirra nota er ætlast var til. Efni í prjóna var haft misjafnlega svert eftir því hvort átti að prjóna á þá gróft eða fínt prjónles en mest þurfti að draga vír ef átti að nota hann í nálar. Að síðustu var vírinn bútaður niður í hæfilegar lengdir og sorfnir oddar á prjónana og nálarnar, þá var sleginn flötur á annan enda nálaefnisins og nálaraugað sett á því næst var nálin hert eins og þurfa þótti. 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.