Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 36

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 36
er drægju það niður í garðann og eins til þess að þær stykkju ekki upp í jötuna. Yfir hverjum dyrum var lítill gluggi sem nægði til þess að góð birta var í húsinu. Heyhlaða var byggð við fjárhúsið og voru dyr á inn í hlöðuna, þessar dyr voru kallaðar garðdyr, í gegnum þær var heyið borið fram í jötuna. Niður í hvern garða var grafin gryfja að endilöngu í þessa gryfju safnaðist saur og þvag kindanna yfir gryfjurnar var byggt þannig að fyrst voru settir þverbitar ofan á þá komu grindur er voru úr mjóum spelum og var spelunum raðað svo þétt að kindafætur kæmust ekki niður á milli og slár sem spelunum var fest á hafðar svo þétt að spelurinn gæti ekki svignað þó kindur spymtu í hann. Þessir spelir voru kallaðir grinda spelir. Þegar gryfjan var orðin full var mokað út úr henni og var það kallað að moka undan grindum. Oft vildi myndast svað fyrir framan fjárhúsdyr til að koma í veg fyrir það var hlaðin allbreið stétt og fyllt með grófri möl það kom í veg fyrir að kindurnar óhreinkuðu sig og bæru óhreinindi inn í garðann. Drykkjarílát voru smíðuð úr tré eða sléttu jámi og trégaflar runnaðir að neðan settir í endana. Þau voru aflöng og fest upp milli stoða eða í grindverkið er aðskildi garðana. Drykkjarílátin voru sett upp í þá hæð að kindin þyrfti ekki að beygja höfuðið þegar hún drakk. Mjög auðvelt var að taka þau niður og hreinsa þau. Baðþró var steypt í eina jötuna og lagt steypulag í alla jötuna milli jötustokka og jatan látin halla ofurlítið að baðþrónni sem var fremst í jötunni, það var gert til þess, að baðlögurinn sem rann úr fénu r/nni aftur í baðþróna en féð var látið standa í jötunni meðan mesta bleytan rann úr ullinni. Þegar baðþróin var ekki í notkun var henni lokað með fleka úr söguðum reka- viðarborðum. Áður var stundum baðað í bát, baðlögurinn settur í skut bátsins og kindin sett ofan í en þá varð að velta henni á hliðarnar svo hún blotnaði öll því skuturinn var svo grunnur að ekki flaut yfir kindina. Önnur aðferð og sú algengasta var að baðlögurinn var látinn í bala eða stamp og borinn í kindina með vaðmáls- tusku eða öðru álíka. 34 j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.