Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 52

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 52
saltpækli, svo þetta urðu mikil fjárútlát fyrir hreppsbúa, og kannski hefur það eitthvað skyggt á ánægjuna. Fyrst ég er að rifja upp sitthvað um skemmtanahald á mínum ungdómsárum, þá má alls ekki gleyma því, að það var ekki bara vetrinum sem fólkið kom saman til að skemmta sér, heldur einnig á öðrum tímum ársins. Til dæmis var það föst regla, að halda skemmtun að loknu sundnámskeiði í Hveravík, á hverju vori eftir að sundlaug var byggð þar. Aðalprófgrammið var þá auðvita sundkeppni og ýmsar útiíþróttir og einnig var dansað á palli, — mér er þetta kannski minnisstæðara vegna þátttöku tveggja systkina minna, Hermanns sem var sundkennari þarna í mörg ár, og Vigdísar sem var jafn ómissandi með vinsælu veitingamar sínar, ég hef oft hugsað um það á fullorðnisárunum hvað mikinn dugnað og skipulagsgáfu hefur þurft til að framkvæma veitingasölu við svo frumstæð skilyrði sem þama voru, — en hvað sem um það var, þá fullyrði ég að ávaxtagrauturinn og kaffið hennar Dísu systur mun ekki gleymast þeim, sem svangir nutu. Á árunum milli 1920 — 30 var það orðin fastur siður að halda samkomu seint í júní, sem nefnd var kappsláttur eins og nafnið bendir til var þetta keppni um það hver væri duglegasti sláttu- maðurinn í hverri sveit, — og einnig tóku konur þátt í rakstar- keppni sem fór þá fram um leið. Ýmislegt fleira var þá haft til skemmtunar t.d. ræðuhöld og söngur og að sjálfsögðu dans. Seinna var svo líka, farið að halda upp á sjómannadaginn með kappróður, reiptog og pokahlaupi og allskonar sprelli sem varla tekur að nefna, enda eitthvað breytilegt frá ári til árs. Einnig man ég eftir því, að farið var í reiðtúra að sumrinu inn í skóg, þar er að segja inn á Selárdal. Misjafnir voru nú hestarnir, og ekki allir neinir gæðingar. eitt sinn reið ég hryssu, sem Vinda hét, hún var svo fælin að það var næstum lífsháski, að koma henni á bak, já svo fælin að stundum þurfti ekki annað, en að hún sjálf eða einhver annar hestur leysti vind, — þá hrökk hún í kút og stökk út undan sér, það var einmitt það sem gerðist í reiðtúmum þeim, þess vegna datt ég af baki — og mátti teljast lánsöm að stórslasast ekki, þetta varð til þess, að einn af ungu 50
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.