Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 69

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 69
auki hafði Símon legið i lungnabólgu veturinn 1920 og var mjög hætt kominn og var okkur í fersku minni nú ári seinna. Heimafólk var ekki annað en móðir mín, alsystkini mín fyrir innan fermingu og hálfsystur, smábörn og sú yngsta nýlega fædd, svo og afi minn Guðmundur Ólafsson og Kristín þor- steinsdóttir bæði við aldur, en voru máttarstólpar alls þess er að heimilinu laut. Ég var þá tvítug og hafði gift mig þá um sumarið Alexander Ámasyni og vorum við í svokölluðu sjávarhúsi niður við sjóinn rétt við lendinguna. Alexander hafði farið með skipi inn að Borðeyri og hans var ekki bráðlega að vænta. „Hvað er nú til ráða?“. Mér hugkvæmdist þá að ég gæti farið gangandi út á Gjögur, en dagurinn entist ekki til baka svo ég hlaut að gista á Gjögri. eg vakti máls á þessu við heimafólk og var því vel tekið. Stutt stund leið þar til ég var ferðbúin, ekki voru tiltök að flýta ferð minni með því að flytja mig yfir fjörðinn í Klakk, það var ekki unnt að koma bátnum upp aftur, hann var þungur í setn- ingu, ár voru vatnsmiklar en þó varð strax að vaða Kjósarána svo og Reykjafjarðarána sem var vatnsmeiri í Naustvík kom ég meðan húslesturinn stóð yfir og settist eins og venja var þar til húslestrinum lauk, þá var fólkinu heilsað. Eftir þeginn greiða var mér fylgt út fyrir Sætrakleif sem var ill yfirferðar og ég aldrei farið fyrr og ekki heldur síðar, kvaddi ég piltinn og þakkaði honum fyrir hjálpina sem aldrei brást við gesti og gangandi á þessum bæ. Nú var ég komin út á Sætur, þaðan er fagurt yfir fjörðinn að sjá, eins er upp til hlíðarinnar, þó hún sé há og hrikaleg þá var eitthvað svo milt og unaðslegt í litskrúði hausts — blíðunnar, sefandi og rótt. Eftir því sem utar dró varð ég kvíðnari er ég hugsaði til þess sem gæti borist mér þó að vísu ekki fyrsta frostnótt hausts á skammri ævi. Áður en varði var ég komin að Kjörvogi og barði þar á dyr þrjú högg eins og venja var til, húsmóðirin Guðrún kom sjálf til dyra, sá ég strax á yfirbragði hennar að um góð tíðindi væri að ræða, Simon var á batavegi. Fékk ég þar hinar bestu móttökur enda heimilið rómað fyrir myndarskap og hjartahlýju, hvíldist ég þar góða stund hélt svo ferð minni áfram glöð í huga. Kom aðeins við hjá Lýð frænda mínum á Víganesi. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.