Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 74

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 74
unum ósköp rólegar og bíða meðan egg og dúnn var tekið fara síðan aftur á hreiðrið ánægjulegar á svip og fasi, sumar kollurnar voru svo spakar að það var hægt að taka þær af hreiðrunum og hafa þær í kjöltu sinni meðan egg og dúnn voru tekin en aðrar ruku upp með argi og gargi og flugu út á sjó áreiðanlega reiðar yfir ónæðinu. Þegar fór að líða á varptímann var hætt að taka egg og leið þá ekki á löngu að fyrstu ungamir fóru að skríða úr eggjunum, þegar þeir voru orðnir vel þurrir fóru þeir strax að fara úr hreiðrinu og móðirin með allan hópinn á eftir sér út á sjó í matar leit þegar margar kollur voru komnar saman á sjóinn vildu þær hafa sem flesta unga með sér og hirtu ekki um þótt þær tækju frá öðrum kollum. Svona er lífið og tilveran. Þegar fuglinn var farinn að leita út sem svo var kallað var fyrir alvöru farið að taka dúninn, væri útlitið fyrir rigningu eða vont veður var farið frá í eyjar, hólma og sker og tekinn eins mikill dúnn og hægt var því dúnninn mátti ekki blotna þá varð hann verri vara. Alltaf var dúnninn breiddur út til þerris þegar logn var og sólskin hrist úr honum ruslið eins og hægt var, tekið ofan af dúnbreiðunni það besta og látið i poka en það sem lakara var þurrkað enn betur og hrist þannig haldið áfram að hrista og sóla dúninn þar til hægt var að búa hann undir aðal hreinsunina, en hún fór þannig fram. Grind var búin til, á hana voru boruð göt á gaflana snæri dregið í götin og strengt á milli gaflanna síðan var hæfilega stór viska af dún sett á strenginn og strokið upp og niður með höndunum og rusl hrist úr ennfremur týndar úr fjaðrir og strá, uns kominn var nógu mikill hálfhreinsaður dúnn svo hægt væri að byrja á aðal hreinsuninni. Venjulega voru tvær stúlkur að hreinsa en sú þriðja hitaði fyrir þær báðar, eldavél var sett upp í útihús, járnplata var lögð á vélina, eldur var lagður í, dúnninn hitaður þar til stráin voru orðin svo þurr að þau molnuðu undir höndunum þegar viskin var kreist og hrist. Dúngrindurnar voru eins og undirbúnings — grindurnar nema snæri voru strengd svo fast sem mögulegt var, stúlkurnar settust i sæti sín og tóku hver sína grind efri hlið grindarinnar var reist á ská upp við vegg en neðri hliðina höfðu þær í kjöltu sinni, þegar dúnviskin var orðin mátulega heit skipti hitunarstúlkan dúnviskunum og rétti hreinsunarstúlkunum sína viskina hvorri, þær tóku við og hristu af miklu kappi var það bæði erfitt og leiðinlegt verk og alltaf langur 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.