Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 81

Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 81
greind kona og skemmtileg, og varð okkur stofusystrum tíðrætt um ólíkustu hluti. Meðal annars um forspár og spádóma og sýndist sitt hvorri um áreiðanleik þeirra. Guðrún varð glettnisleg til augnanna og sagðist skyldi segja okkur litla sögu til sönnunar um það, að ekki væri allt hégilja sem spákonur segðu. Þegar hún var ung og ógefin stúlka norður í Hrísey ætlaði hún, ásamt fleira fólki á strandferðabát til Dalvíkur. Kvöldið áður fór hún í hús til kunningjafólks síns og sat þar ásamt fleirum fram eftir kvöldi. Meðal gestanna var kona, sem þótti glúrin að spá bæði í spil og bolla og var hún að líta í kaffibolla fyrir þá sem þarna voru, sérstaklega yngra fólkið. Er hún lítur í bolla Guð- rúnar, verður hún undirfurðuleg á svip eins og henni sé dillað, og gekk þá Guðrún á hana um það hvað hún sæi. „Ég skal segja þér kerli mín, að ferðin á morgun hefur ári mikla þýðingu fyrir þig, því sá fyrsti sem tekur í hendi þína þegar þú kemur til Dalvíkur, verður maðurinn þinn.“ Að sjálfsögðu vakti spádómurinn mikla kátínu og ertni í allri vinsemd, en gleymdist svo í önnum ferðalagsins daginn eftir. Er yfir undir Dalvík kom, hvessti og var töluverður sláttur við bryggjuna þegar lagst var að. Fólkið staulaðist að landgöngu- brúnni og handstyrkti sig upp eftir henni. Þegar svo Guðrún er að paufast upp brúna er allt í einu tekið í hendi hennar og hún studd upp á bryggju. Um leið og hún var örugglega komin með fast undir fót leit hún upp og mætti þá augum ungs og gjörfulegs manns sem hélt í hönd hennar. Flaug henni þá spádómurinn í hug, enda lét hann ekki að sér hæða, því innan árs voru þau gift, hún og ungi maðurinn sem svo drengilega studdi hana í hvassviðrinu. Lítið var I Saurbæ í Dalasýslu var í lok síðustu aldar vinnukona, sem Kristín hét. Ekki veit ég á hvaða bæ hún var er húsbóndi hennar missá sig á henni og gerði henni barn. Reyndi Kristín að leyna þunga sínum og vildi ekki við hann kannast fyrir neinum. Bóndi 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.