Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 92
áfanginn á leið minni heim. Logn var enn svo að ég taldi engin tormerki á að fara einn yfir fjörðinn. Ég barði að dyrum á Hvalsá og út komu bæði hjónin Guðrún Einarsdóttir og Ágúst Bene- diktsson. Þegar ég hafði heilsað þeim spurði ég Ágúst, hvort hann vildi annaðhvort lána mér skektuna sína eða skjóta mér yfir fjörðinn, ég ætli mér að koma til baka eftir helgina. Ég hafði ekki fyrr borið upp erindið en Ágúst hvað það alveg sjálfsagðan hlut, hvort sem ég vildi heldur. Ég kaus að fá bátinn lánaðan og fara einn. Þau hjónin buðu mér að koma inn og fá hressingu og var það vissulega freistandi tilboð, því auk sérstakrar rausnar var þar alltaf húsfyllir af gleði og góðmennsku. En mér fannst einhvern veginn að ég mætti engan tíma missa og afþakkaði þetta góða boð. Ég hraðaði mér svo inn grundirnar að Kollafjarðarnesi, en þar var báturinn geymdur í lendingunni, örstutt leið er þar milli bæjanna. Þegar ég kom heim í hlaðið hitti ég einn af sonum prófasts- hjónanna, Guðnýjar Magnúsdóttur og séra Jóns Brandssonar, mig minnir að það væri Hjálmar. Ég beiddi hann nú að hjálpa mér að setja niður bátinn því ég hefði fengið hann lánaðan yfir fjörðinn. En þegar við erum að leggja af stað niður að sjónum, þá kemur frú Guðný út á tröppumar, kallar til mín, heilsar og spyr á hvaða leið ég sé. Ég segi henni það og spyr hún þá, hvort ég vilji ekki vera svo góður, að taka tvær telpur, frænkur sínar með mér yfir fjörðinn. Þær séu á leið heim til sín inn að Skálholtsvík í Hrútafirði. Verði þær sóttar að Broddanesi morguninn eftir. Ég hikaði aðeins og leit til lofts, en svaraði svo að það væri alveg sjálfsagt, ef hún héldi að þær mundu vilja fara með mér einum út á sjó. ,,Þær vilja það áreiðanlega“, sagði frú Guðný með sínum fallega málrómi og mér fannst blessun fylgja því trausti sem hún sýndi mér með þessum orðum. Við hinkruðum við og eftir litla stund komu báðar telpurnar, bjartar og brosandi og heilsuðu mér með handabandi. Þær voru dætur merkishjónanna Guð- rúnar Grímsdóttur frá Kirkjubóli í Tungusveit og Jóns Magnússonar frá Miðhúsum í Bæjarhreppi, sem þá voru búandi 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.