Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 97

Strandapósturinn - 01.06.1982, Side 97
kvöld. Ég hafði ekki vitað um það, var úti við mest allt kvöldið. En auðvitað hefur þetta verið svo, því að þegar mömmu var eitthvað niðri fyrir, þá sat hún oft þögul og horfði fast fram fyrir sig. Prjónarnir gengu dálítið hraðar í höndum hennar og hún réri lítið eitt meira en hún var vön. Þegar þannig var ástatt fyrir henni, var hún ekki iðjulaus í huganum. A þessu kvöldi þykist ég vita að hugur hennar hafi farið víða. Ef til vill hefur henni fundist að hún þyrfti að þakka einhverjum, einhversstaðar fyrir eitthvað. Og kannske hefur hugurinn leitað inn að Kirkjubóli til skyldfólks litlu telpnanna, til atburðar sem þar gerðist fyrir mörgum árum. Og ekki er ólíklegt, að hún hafi minnst hins skelfilega desemberdags þegar Þorsteinn bróðir hennar drukkn- aði ásamt konu sinni og fleira fólki fyrir framan landsteinana á Skriðnesenni í dúnalogni. Um þetta hvort tveggja getur í bók hennar „Gömlum glæðum“. Fyrir nokkrum árum var ég staddur í Reykjavík, nánar til tekið við jarðarför Sigríðar systur minnar, sem fram fór frá Fossvogskirkju, og var þar samankomið mikið fjölmenni. Að lokinni athöfninni, þegar flestir voru komnir út og stóðu á stétt- inni fyrir framan kirkjuna, heyri ég þar sem ég stóð í mann- fjöldanum, að kona spyr þá, sem næstir henni standa, hvort þeir viti, hvort Þorsteinn frá Broddanesi sé staddur hér. Því var svarað játandi og henni bent í áttina til mín. Ég gaf mig fram og konan gekk til mín, heilsaði mér og spurði hvort ég þekkti sig. Ég svaraði því neitandi, því ekki gat ég komið henni fyrir mig. Hún sagðist heita Valgerður Jónsdóttir frá Skálholtsvík. Þarna var þá komin önnur telpnanna minna frá sjóferðinni fyrrum. Mér varð dálitið tregt um tungu, þegar ég stóð frammi fyrir þessari glæsi- legu konu og fram í hugann kom mynd af ljóshærðri 12 ára telpu, sem eitt sinn fyrir löngu deildi með mér þeim örlögum, að eiga líf sitt að launa tveimur hellusteinum úr fjörunni á Kolla- fjarðarnesi. Hún spurði, hvort ég myndi eftir sjóferðinni um árið. Ég svaraði því játandi, kvaðst muna þá ferð vel og eftir því betur sem árunum fjölgaði síðan hún var farin. Mér skildist að þessu 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.