Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 111

Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 111
fólkið og smiðirnir höfðust við í skúrum og tjöldum en móðir mín svaf á sönglofti kirkjunnar það sumar. Þess vegna var að ég svaf þar hjá henni um sumarið er ég kom að heimsækja hana. Hún sagði mér að sér hafi liðið vel þarna í kirkjunni þetta sumar. Hvortveggja var að hún var ekki myrkfælin og hitt að hún var mjög trúuð kona. Hún svaf þarna á því sama lofti sem hún hafði svo margt oft staðið á og sungið við messu. Það hef ég fyrir satt að söngurinn í Kollafjarðarneskirkju þótti mjög góður, þegar þær sungu þar báðar móðir mín og Guðný kona séra Jóns. Áfram er haldið, meðan ég rifja þetta upp neðan við bæinn í „Hlíð“ sem er fyrir löngu komin í eyði. Forvaðinn þar fyrir utan er mér hliðhollur ekki komin flæði svo ég kemst klakklaust út Drangavíkina sem liggur meðfram og suður af skeiðinu. — Vík þessi er sem vin í eyðimörk þá norðan vindar blása og oft hefur búsmali flúið þangað undan vondum veðrum. Þama er sléttlendi nokkuð grasi gróið og þess er vel gætt af tveim skessum, sem urðu eitt sinn of seint fyrir, þá þær stóðu við mokstur og hugðust aðskilja Vestfjarðarkjálkann frá aðal- landinu. Nyrst í víkinni fer ég upp á melinn skeiðið og er þá snerti— spölur að kirkjunni. Hún stendur á fallegum stað með víðáttu til allra átta. Tuminn veit í vestur sem siðvenja er og þar framaf liggur kirkjugarðurinn. Ég svipast þar um litla stund, kannast við nokkra vini og ættingja en fleiri eru þó sem ég get ekki lesið nöfn af. Að síðustu geng ég að kirkjunni, hún er opin. — Minningin sýnir mér séra Jón Brandsson í fullum skrúða fyrir altarinu blessandi með uppréttum höndum yfir söfnuðinn. Tónið er hljómfagurt og það smýgur inn í vitund mína sem eitt það fegursta helgitákn sem kirkjan hefur yfir að ráða. Það er lof- söngur til alls þess sem lifsandi dregur. Dýrðaróður frá einum litlum söfnuði á mörkum þess byggilega heims sem við hrærumst í til meiri og betri tilveru handan við óþekktan hjúp sjáanlegrar veraldar. Það síðasta sem ég má heyra, er að kórinn innsiglar þetta ákall með stóru amen. 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.