Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 134

Strandapósturinn - 01.06.1982, Síða 134
voru geymslurnar kistur, sem flestar voru geymdar út í skemmu eða í eldhúsinu, og koffort, sem stóðu við rúmin. Á þriðja áratugnum var ný skarsúð sett á baðstofuna, því sú sem var, var orðin fúin og lek. f938 var síðan byggt járnvarið timburhús, rétt fyrir ofan gamla bæinn, var það þrjú herbergi, eldhús og búr. Miðstöðvarhitun var lögð út frá steinsteyptum katli í eldhúsi, og gekk smiðurinn frá því öllu. Húsið allt var þiljað innan með panel og síðan málað, í einu herberginu voru innbyggðir skápar með fatahengi og hillur undir tau. Smiður var Sigurður Lýðsson í Bakkaseli, var faðir hans stundum með hon- um fyrst. Smíði hússins varð ekki nema um hálft annað hundrað dagsverk, meðtalin aðstoð Jóhanns og Matthíasar. Unnið var tíu tíma á dag. Inn í þessum tíma var öll smíði og málningarvinna, miðstöðvarlögn, smíði á þremur rúmum og einu stofuborði. Sigurður Lýðsson var dugnaðarmaður og góður smiður. Efni var allt fengið um vorið til Borðeyrar með skipi, og þaðan flutt með bíl ofan að túngirðingu í Jónsseli. Var efnið það nákvæm- lega útreiknað hjá Sigurði, að varla gekk af fjöl eða nagli. Vatnsból voru góð í Jónsseli. Fyrst var vatnið sótt í brunn suður á túninu, en löngu áður en flutt var úr gamla bænum, hafði vatnsleiðsla verið lögð í hann, og var hún svo auðvitað lögð í nýja húsið. Þegar Matthías dó 1960 lagðist búskapur af í Jónsseli, en Jóhann sonur hans dvaldist þó oft þar, þangað til hann dó 1975. Frá 1943, að kona Matthíasar dó, voru þeir feðgar lengst af tveir einir, en um tíma höfðu þeir ráðskonu á sumrin. Þegar Jóhann dó keypti Benóný Guðjónsson bóndi í Bæ jörðina, svo að segja má að hún sé komin til upphafs síns. Við hjónin dvöldum fáeina daga í Jónsseli hjá Jóhanni Matthíassyni, í júlímánuði, sumarið sem hann dó. Eldri sonur okkar hjónanna var fæddur í gamla bænum í Jónsseli 1937, oger því síðasta barn, sem í Jónsseli hefur fæðst. Það var kalt og hráslagalegt þessa daga, svo við hjónin fórum lítið út. En einn daginn birti til eftir hádegið, og gengum við þá á nokkrar hæðir í nágrenninu. Fyrir ofan bæinn var djúpur hvammur, sem bæjarlækurinn 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.