Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 159

Strandapósturinn - 01.06.1982, Page 159
er hinn svonefnda Hólavallarskóla, er reistur var á Hólavelli í Reykjavík, þegar biskupsstóll og skóli var flutt frá Skálholti, vegna afleiðinga Skaftárelda og Móðuharðindanna. Upphaflega var ætlunin að piltar hefðu heimavist í skólanum, en mötuneyti er stofnað var fyrsta haustið leystist strax upp, þar sem gleymzt hafði að ætla því húsnæði. Skólasveinar urðu þá sjálfir að sjá sér fyrir fæði, en svefnpláss höfðu þeir í skólahúsinu. Flestir þeirra hafa víst haft lítið annað til að lifa af en náms- styrkinn (þ.e. ölmusuna), sem var 56 skildingar á viku hverri. Það var þeim mikil bót í máli, að fátæklingarnir í Reykjavíkur- kotunum voru ekki kröfuharðir, tóku aðeins 3 ríkisdali fyrir matreiðslu og þjónustu yfir allan veturinn. Bjarni Þorsteinsson, síðar amtmaður og faðir Steingríms skálds Thorsteinssonar, sem var nemandi í Hólavallarskóla á árunum 1795—1800 segir svo um vist sína þar: „Fyrsta veturinn las ég að kalla mátti alls ekkert í skólanum, því honum var þá í mesta máta niður hrakað. Rektor var drykkfelldur mjög og konrektor sömuleiðis. Piltarnir nálega allir, nema hinir allra hraustustu, urðu sjúkir af kláða og öðrum kvillum, sem stafaði af kulda og illu mataræði. I skól- anum var um þær mundir jafnilla séð fyrir líkama og sál.“ Haustið 1805 var skólinn fluttur að Bessastöðum, enda var skólahúsið á Hólavelli þá svo af sér gengið, að heita mátti að engu nýtt. í æviminningum sínum er séra Björn yfirleitt ákaflega orðvar, og um skólavistina á Hólavelli hefur hann aðeins þetta að segja: „Ég settist næstur þeim efsta í neðra bekk, eftir haldið lær- dómspróf, undir kennslu þáverandi konrektors Páls Jakobsson- ar. Þann vetur var lítið framhald um lærdóm í skólanum margra orsaka vegna, seint byrjað um haustið, margt ógert við húsið, margur dagur og stund eftirgefin til ónauðsynlegra fríheita o.s.frv.“ Björn útskrifaðist og tók stúdentspróf með góðri eink- unn vorið 1789. Næsta ár á eftir var hann heima hjá foreldrum sínum, og stundaði þá meðal annars um haustið fiskiróðra frá bænum Heydalsá þar í sveitinni, en vorið eftir þ.e. 1790 var hann við róðra vestur í Oddbjarnarskeri á Breiðafirði. Þá bauðst honum kennslustarf suður á Bátsöndum, sem þó brást þegar til 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.