Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 14

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 14
Lárus hefur fiskað vel um haustið og hefur því mikið að flytja norður til föður síns. Það verður því úr, að hann fær lánaðan stærri bát er heitir Svanur. Snemma morguns í myrkri er farið að bera á bátinn og hann hlaðinn sem hæfa þykir. Þeir Guðbrandur og Ingimundur eru ráðnir í að fara með okkur, því þeir ætla sér norður að Veiðileysu. Við erum því fjórir undir árum og veitir ekki af því Svanurinn er brjóstamikill og þungur í róðri. Dúna- logn er alla leiðina og lóar ekki við stein. Það er því létt yfir mannskapnum og fljótlega fara þeir gömlu mennirnir að segja sögur af miklu fiskiríi og veiðum er þeir tóku þátt í á sínum yngri árum. Það er auðheyrt að þeir eru komnir á raupsaldurinn, og segir nú hvor sínar frægðarsögur. En þar sem Guðbrandur er sérlega laginn að segja sögur og fáir munu hafa snúið á hann, fer svo að lokum, meðan við þræðum milli boða á Byrgisvíkurrifinu og erum brátt lentir, að Guðbrandur fær algjörlega yfirhöndina og segir svo fádæma mikla veiðisögu, einmitt þarna af rifinu, að allir hlutu að játa að lengra yrði ekki komist. Við Lárus skemmtum okkur mikið við að hlusta á þá félaga fram í, en við rerum að aftan. Við vildum ekki hlæja upphátt því þeir sögðu frá í svo alvarlegum og sannfærandi tón, að það virtist hrein goðgá að efast um það sem þeir sögðu. Þegar við lentum og farið var að bera af bátnum, kom að því að lyfta þurfti trékari, fullu af lifur. Það stóð í barkanum. Þegar Lárus gekk að karinu einn, sagði Guðbrandur: „Þetta þarftu nú ekki að reyna einn, Lárus minn, þótt þú sért sterkur.“ En Lárus lyfti karinu einn úr bátnum og bar upp stórgrýtið í fjörunni. Fáir munu leika það eftir og hef ég ekki séð annað betur gert. Þeir bræður, Lárus og Jósteinn, og allir bræður þeirra voru sterkir mjög og þó voru þessir tveir líklega sterkastir. Á þessum slóðum er allra veðra von að vetri til og þurfti því að fara með bátinn inneftir aftur í myrkri um kvöldið og gerðum við Lárus það. Draugalegt var víða þar sem við þræddum milli skerja og klettadranga því við reyndum að stytta okkur leið eins og frekast var hægt. Allt gekk þetta vel og veður hélst óbreytt um kvöldið og nóttina. Þegar við komum svo norður aftur næsta dag var verið að 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.