Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 31

Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 31
sporum og ungbarnið, á allt sitt undir miskunn annarra þar til yfir lýkur. Það ber að muna tvenna tíma hjá öldnu fólki, og mun sú upprifjun vera æði ólík, þar ræður mestu um hvernig lífið hefur ráðist hjá hverjum og einum. Til er fólk sem hugleiðir, hvort höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg. Það eru margir örðugleikar, sem mæta öldnu fólki bæði andlega og líkamlega, er því verðugt verkefni að hlynna að þörfum þess, sem er nú þegar gert eftir bestu getu. Ef litið er þó ekki sé nema 40 ár aftur í tímann, finnst mér með eindæmum hvernig þátíma fólk gat öllu komið í verk sem eftir það liggur, svo að segja verkfæra-laust, sem sagt með berum höndum miðað við það sem nú er. Fyrst aðeins skófla og gaffall og ristuspaði. Ekki man ég eftir öðrum verkfærum til að byrja með, en allt stóð þetta til bóta. Vorið 1929 kaupum við hjónin hálfa bújörðina Gautshamar í Strandasýslu, nánar tiltekið á Selströnd í Steingrímsfirði. Helmingur túnsins var kargaþýfi, hitt var votlendi, sem þurfti að þurrka, varð að ræsa með skurðum. Þetta var 1929, en 1948 flytjum við til Hólmavíkur. Þá var túnið fjórum sinnum stærra og allt véltækt í fallegri grænni breiðu. Þar var engin kyrrstaða á því heimili þessi ár. Eg átti dugnaðar mann, þó mátti segja að búskapurinn væri ekki hans aðalstarf. Hann tók á móti fiski af bátum sem komu að vestan yfir sumartímann til róðra fyrir Magnús heitinn Thorberg á Isafirði. Sá fiskur var vaskaður og þurrkaður vorið eftir. Einnig tók hann á móti fiski fyrir Kaup- félag Steingrímsfjarðar á Hólmavík. Hann átti trillubát, sem hann gerði út, en þá voru drengirnir okkar orðnir það stórir að þeir fiskuðu og sáu um útgerðina. Árin sem við bjuggum á Hamri voru ár mikilla átaka og umsvifa. Við áttum 12 börn og í nógu var að sýsla, en börnin fóru fljótt að hjálpa til. Ég var svo lánsöm að annað barnið okkar hjóna var stúlka, sem stóð mér við hlið sem önnur húsmóðir, ef með þurfti. Hún var 19 ára þegar hún fór að heiman. Það barst mikill fiskur á land á þessum árum. Þá var gnægð fiskjar í Húnaflóa og jafnvel inni á Steingrímsfirði. Þá varð að fá mannskap að til að fiskurinn skemmdist ekki áður en hann kæmist í salt. Róið var frá byrjun júní til haustnótta, en 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.