Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 60

Strandapósturinn - 01.06.1983, Page 60
nær því eingöngu til persónulegs saurkasts á einstaka menn þá er það nú heldur orðum aukið og á sömu bókina lært sem sumt fleira hjá henni og sat nú síst á henni tetrinu að fara að hafa þau ummæli, hún hefði áður átt að gæta vel að bjálkanum í sínu eigin auga og einkum þar flísarnar voru sprottnar af þeim satans bjálka, já, sá veldur miklu sem upphafinu veldur. Hefði ei þetta makalausa víðfræga blað (þriðja blað Morgunstjörnunnar) sáð öðru eins illgresi og það gjörði hvar útaf hvíslast hafa margir vondir ávextir þá er óvíst að Unglingur hefði haft meðferðis mikið af þessu lakara sorti, en þó hann hafi stundum minnst á ýmislegt sem honum finnst vera öðruvísi en það ætti að vera og hvatt heldur til að bót væri ráðin á því þá hefur hann gjört það í góðum tilgangi því sá er vinur sem til vamms segir. Unglingur telur sér það nú líka til gildis að þó sumt í honum hafi verið öþarft þá er hann nú orðinn meir en helmingi stærri en í fyrstu var ákveðið svo hann vonar þó að lesendur muni álíta að minnsta kosti helminginn af því sem hann hefur flutt þeim nýtilegt. Það var fyrst ei lofað að láta koma út nema 9 til 10 arkir en nú eru þær orðnar 20 fyrir utan það sem hefur verið aukreitis á saurblöðum, smávegis gátur og erindi sem sumir máske kalli nú óþarft mas en það var látið unglingum til gamans en ekki vitringum til fróðleiks. Að endingu lætur Unglingur í ljós þá ósk sína að ef eitthvað álitist nýtilegt í honum eða sem miðaði til að laga það sem ábótavant er í hreppnum eður sókninni að það festist í huga lesendanna og gæti borið góðan ávöxt, en aftur á móti að allt hið óþarfa og ósæmilega gleymist sem fyrst og verði álitið sem græskulausar glettur sem ekki geti kastað skugga á neinn mann í einu orði hjaðni niður sem froða og sé sem ótalað svo að allir sem við það eru riðnir geti verið eins góðir vinir eftir sem áður, en enginn kali eða óvild eigi sér stað meðal manna sem kristnum sómir ekki. Ritstjóri Unglings Sveitarblað Kollfirðinga. „Morgunstjaman Einhverntíma á áratugnum 1880 til 1890 hófu Kollfirðingar 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.