Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 72

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 72
komu saman á bæ einum að kvöldi dags og hugðust heimsækja nokkra bæi í sveitinni. Þetta mun hafa verið í marz eða apríl og allir voru menn þessir ríðandi. Meðfylgjandi kvæði lýsir þessu ferðalagi svo vel að óþarfi er um að bæta. Það gerðu þeir síðast þessir menn, að þeir komu að Heydalsá, þá komið var fram á nótt og heimsóttu skólann. Ekki gerðu þeir vart við sig en raft einn mikinn fundu þeir, hvar veit ég ekki. Með því að opna glugga á einni skólastofunni komust þeir inn, settu raftinn við eitt nemanda borðið, þar eins og sat hann við borðið, síðan bundu þeir rauðan tóbaksklút á efri enda raftsins. Vel var um gengið og aungvar skemmdir í frammi hafðar og svo hljóðlega að farið að enginn í skólanum vaknaði. Skólastjórinn var þá Halldór Ólafsson síðar á Fögrubrekku í Hrútafirði. Það fyrsta sem mætti honum um morguninn í skólastofunni var áðurnefndur raftur. Það var hald sumra manna að Halldóri hafi fundið sér óvirðing sýnd með raftinum, en við nánari athugun held ég að svo hafi ekki verið, enda sýnir bragurinn svo að ekki verður um villst að svo var ekki. Halldór skólastjóri var vel hagorður maður samt sem áður fær hann til liðs við sig mann sem þekktur var fyrir að vera snilldar vel hagmæltur og var það Guðlaugur Jónsson, sem lengi bjó á Borðeyri og byggði þar nýbýlið Lyngholt. Guðlaugur var sonur Jóns Þorsteinssonar á Gestsstöðum og fyrri konu hans. Kona Guðlaugs var systir Halldórs, þar af leiðandi þekktust þeir vel. Þennan umrædda vetur var Laugi, en svo var hann tíðast kallaður, við kennslu norður í Bjarnarfirði og í páskafríinu fór Halldór norður að finna hann og varð þá til sá bragur sem er tilefni þessarar frásagnar. Hvor þeirra á meira í þessum brag læt ég ósagt, en þeir sem kunnugastir töldust vera þóttust þekkja þar sérlega bragarhátt og önnur tilsögn og sagnaranda þann sem Lauga var tamur. En hvað um það, þessi vel gerði bragur varð yndi allra í Tungusveit í langan tíma og lærðu hann fullorðnir sem börn. Að endingu vil ég geta þess, að það er samhljóða álit margra manna sem ég hef að spurt, að þessir menn sem gerðu sér glaða kvöldstund að áliðnum vetri hafi þar alls ekki haft vín um hönd. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.