Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 92
staði á landinu. Matbjörg er þar meiri að fá en víðar annars- staðar, hvort sem er á sumri eða vetri, utan þess að hafís iægi þar fyrir landi. Hinsvegar er því ekki að leyna að lífsbaráttan var hörð í þessum landshluta, sem er einangraður meira en annarsstaðar þekkist. Aðstæður landfræðilega séð gerði út um að byggð gæti haldist áfram og vó þar þyngst samgöngueinangrun og að landið bjó ekki yfir nútíma búskapar fyrirkomulagi. Niðurstaðan varð sú að nú er þetta nokkurskonar þjóðgarður fólkinu í landinu til handa. Undantekning er veðurathugunarstöðin á Horni, en þar utan girðingar frá grösin að gróa í allri þeirri fjölbreytni sem moldin býður uppá, og öldur hafsins fleyta staurum og sprekum upp í fjöruna til að veðrast þar um ókomin ár aungvum til gagns. Það merkilegasta við þetta land er að loksins fékk tófan griðland og hefur aldrei fyrr í sögunni verið friðuð. Á meðan mannlíf stóð enn í blóma á Hornströndum fæddist og uppólst á fyrstu tugum þessarar aldar maður sem samkvæmt kirkjubókum Staðarkirkju hlaut nafnið Betúel Jón Betúelsson. I Aðalvík var hans heimili fram yfir miðjan aldur, en fluttist þá til Reykjavíkur og bjó þar til þess hann fór til feðra sinna. Eftir að suður kom vann hann hjá Pósti og síma þar til Elli kerling sótti hann heim. Nokkru áður en það var, kynntist ég Betúel, og sú kynning er einn af þeim sólskinsblettum sem á mig hafa skinið, og tel mig fátækari ef svo hefði ekki verið. Betúel var ekki einn þeirra manna sem hreykti sér í kynnum við fólk. Nei síður en svo. Hreinskilinn og mannúðlegur var hann meira en almennt gerist. Þannig átti orðtækið góða vel við hann. „Hann var einn þeirra manna sem mátti ekki vamm sitt vita.“ Ef hann lofaði einhverju stóð það sem stafur á bók. Þegar okkar leiðir lágu saman, var hann búinn að leggja á hilluna fyrir mörgum árum þessa kunnu hluti úr hans heima- bvggð. — Handfæri — byssu og sigvað. Fyrir þetta þrennt var hann þekktastur í Aðalvík. Róa með handfæri úti á víkina eða vestur fyrir straumræsið. — Handleika byssu á þann veg að 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.