Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 101

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 101
stöku stað var fært upp á fjallið sökum kletta. Ekki fékk sá maður sem á fjallinu var færi á rebba, sem nú hendist niður og fram hlíðina en bróðir Betúels var vel á verði og lét hann vita af sér, að hér skyldi enginn fara nema með sínu leyfi. Snýr nú rebbi við aftur og tekur síðasta og versta kostinn að fara yfir gilið allt uppundir klettum, en fram að þessu veigraði hann sér við gilinu, sem bæði var nokkuð djúpt og klettótt. En yfir fór hann og ætlaði sér að stinga sér niður með gilinu, en þar mætti hann fyrirstöðu sem Betúel var, þó í þeirri fjarlægð að skoti varð ekki viðkomið. Hendist nú rebbi upp aftur og ætlar út með klettabeltinu upp- undir brúninni en maður sá sem þar var fylgdist vel með öllu og gat komið í veg fyrir að rebbi kæmist þá leið. Nú fór að þrengjast að rebba og rýkur hann til baka í gilið, en áður en yfir það var komið verður hann mannsins var sem fyrir sunnan hann er og snýr í ofboði við aftur og til sama lands og verður nú ekki neitt var við Betúel sem komið hafði sér vel fyrir og reiknað rétt út á hvern veg rebbi mundi haga sér, og þegar rebbi á hendingskasti kemur nokkuð út fyrir gilið er hann kominn í færi og Betúel bíður ekki boðanna og hleypir af og rebbi steinlá. Nú þegar þetta skaðræðis dýr var að velli lagt og þessir þrír menn sem þar áttu i hlut að máli, fóru að skoða dýrið kom 1 ljós að svona stóran ref höfðu þeir aldrei séð eða heyrt um að til væri, helst líktist hann úlfi að stærð eins og þeir eru sagðir vera. En nokkuð var það að hann líktist ekki venjulegum ref, mikið frekar stórum hundi eða þá úlfi. Hárlaus var hann á snoppu og aftur á háls. Helst var hallast að því að hann væri svona af blóðinu sem hann drakk og sleikti og eða af því kindurnar höfðu stangað hann. Skottið var ekki skorið af rebba eins og vanalegt er í svona tilfellum, hann var tekinn í heilu lagi og farið með hann heim á næsta bæ til frekari athugunar. Vegna erfiðra samgangna var ekki tiltækt að senda skrokkinn af rebba suður til skilgreiningar á hverslags dýr þetta væri, en þess í stað var hann mældur og veginn og nákvæm lýsing gefin af þar til gerðum mönnum ef ske kynni að upplýsa mætti hvaða dýr þetta væri. Eftir þeirri lýsingu sem gefin var átti ekkert slíkt afbrigði að vera til hér á landi af íslenskum ref. Trúlega var hann líkastur úlfi eða úlfi og hundi. Helst var hallast 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.