Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 127

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 127
segir að ég sé orðinn sárlasinn og að það væri gott ef ég kæmist heim í Veiðileysu. Guðjón segist þá vilja lána okkur hestana inn að Kjós eða inn á heiði. Ég segist ekki treysta mér til að fara því að ég hafi haft svo mikla verki í öllum líkamanum um nóttina en þó aðallega í bakinu. Horfa þeir hissa á mig og fannst mér Magnús læknir vera gramur og segir hann svo að þetta sé versta ferð sem hann hafi farið hingað til. Höldum svið svo gangandi af stað yfir Naustavíkurskörðin. Þá hafði slegist í för með okkur stúlka frá Finnbogastöðum, en hún var ráðskona hjá Guðmundi bróður sínum sem þá kenndi á Kúvíkum (Reykjarfjörður). Biður stúlkan mig að bera fyrir sig brúsa sem mjólk var í yfir skörðin. Þegar ég kem upp á skörðin finn ég til meiri verkjar í bakinu en áður, komum við svo að Naustavík og vorum flutt þaðan á bát yfir í Kúvíkur (Reykjar- fjörð). Fer ég svo frá Kúvíkum upp Veiðileysuhálsinn og fann ég ekki svo mjög til i bakinu, en þegar fór að halla niður á við þá var það verra. Þegar ég kem heim í Veiðileysu spyr mamma mig hvort ég sé lasinn og þá segi ég henni það. Morguninn eftir gat ég ekki farið úr rúminu vegna þess að ég var með mikla verki. Taska læknisins var um 20 kg að þyngd og fór hún verst með mig. Lá ég í rúminu í mánuð eftir þetta. Þá var póstferð og skrifar Guðbrandur eldri faðir Guðbrandar stjúpa míns lýsingu af mér, fæ ég svo meðul og segist læknirinn vita hvað sé að mér og það sé í nýrunum. Batnar mér lítið sem ekkert af þessum meðulum. Skrifar svo Guð- brandur aftur og fæ ég þá önnur meðul send frá lækninum og skrifar hann með að ef mér batni ekki af þeim þá yrði ég að koma tafarlaust inn á Hólmavík. Batnaði mér smám saman af þeim og hef ekki fundið til í bakinu né nýrunum síðan. Magnús var talinn góður læknir, en það var ekki hlaupið til hans þá vegna þess að þá var engan síma að finna, aðeins hesta og báta til að fara á. Var þetta oft erfitt þegar konur voru í barnsnauð eins og var í þetta skipti, en það blessaðist samt oft eins og nú. 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.