Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 136

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 136
Sigríði Guðmundsdóttur frænku sína, sem þá var vinnukona á Kollafjarðarnesi og seinna varð kona Gríms Benediktssonar á Kirkjubóli, til að hjálpa sér með barnið. Sigríður var dóttir Þorbjargar systur Vigdísar móður Kristjáns. Eg held að hún hafi farið með frænda sínum alla leið inn að Heydalsá. Svo þegar barnið var skírt, lét Kristján það heita eftir þeim frændsystkin- um. Barnið var skírt Kristjana Sigríður og seinna alltaf kallað Sigríður. Fjögur börn Vigdisar á Smáhömrum fóru til Ameríku. Það var Kristján og Jósteinn og þær systur Sigfríður og Marsilia. Hvort þau hafa farið öll jafnt eða ekki fylgst öll man ég ekki, en þau fóru um svipað leyti. Það hefur verið mikið sár fyrir móður þeirra að sjá á eftir fjórum mannvænlegum börnum fara til annarrar heimsálfu og vita að hún átti aldrei eftir að sjá þau aftur, og hún þá orðin gömul og vesæl. En það var töggur í gömlu konunni eins og hennar fólki. En auðvitað skrifaðist þetta fólk á og það var þó munur. Þessu fólki farnaðist öllu vel í Ameríku, enda úrvals fólk. Þau systkini giftust þegar vestur kom, en Kristján var giftur áður en hann fór. Marsilia fékk fyrir mann Ingimund Jónsson frá Steinadal, bróður Kristjönu sem síðast var á Broddanesi og dó þar (30. okt. 1932). Jósteinn og Sigriður giftust líka íslenskum landnemum þar vestra. Það mun hafa verið um 1888 sem Kristján og þau hjón fluttu til Ameríku. Svo líður tíminn til 1930. Þá kemur Kristján heim til íslands ásamt fjölda af Vestur-íslendingum sem voru við hátíðarhöld alþingishátíðarinnar. Þúsund ára afmæli alþingis á Islandi. Kristján kom hingað norður að hitta systkini sín og svo settist hann að á Hólmavík og hafði þar atvinnu eftir það. Þegar Kristján kom hingað norður eftir alþingishátíðina kom Ingi- mundur maður Marsilíu líka. Kristjana systir hans var þá lif- andi. Ingimundur fór svo aftur vestur til Ameríku en ég veit ekki hvort Marsilía var lifandi þá. Þegar þetta var þá var Kristján löngu búinn að missa konu sina og börn hans löngu uppkomin, svo hann settist hér að eins og fyrr er sagt. Það var þó nokkrum sinnum að Kristján kom til okkar mömmu minnar hér í Naustavíkina. Ég hafði alltaf gaman að 134
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.