Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 137

Strandapósturinn - 01.06.1983, Blaðsíða 137
hans komu, mér þótti svo skemmtilegt að heyra hann segja frá ýmsu í Ameríku og gaman væri að muna það betur en ég man nú. Þegar Kristján kom frá Ameríku var hann búinn að vera þar í 42 ár og orðinn 72 ára, ennþá ótrúlega ern og tápmikill. Hann hefur verið um þrítugt þegar hann fór. Hann sagðist aldrei hafa orðið ríkur þar, en þó haft það sæmilegt. Hann varð líka fyrir óhöppum tvisvar sem mikið hefur haft að segja fyrir hann. Það brann tvisvar hjá honum. í fyrra sinnið var það sléttueldur sem geisaði þar, og þá hafa náttúrlega fleiri býli orðið fyrir svipuðu tjóni. En í seinna sinnið brann út frá þreskjuvél eða eitthvað í sambandi við það. Mamma var að segja hvort það hefði nú nokkuð verið betra fyrir fólk að fara til Ameríku en reyna að vera hér, þó erfiðleikar hefðu verið miklir að komast áfram á þeim árum. Hann sagði að það hefði nú verið svo að fólk sem gifti sig hefði orðið að vera í vinnumennsku, ef það gat ekki fengið eitthvert kot til að búa á, og þá var lítið um jarðnæði yfirleitt. Ef hjónin hefðu orðið að neyðast til að vera í vinnumennsku, hefði kaupið ekki verið meira en það að þau hefðu getað unnið fyrir tveimur börnum, en ef börnin hefðu orðið fleiri þá hefði sveitin orðið að sjá fyrir þeim. Þessvegna hefði nú þetta verið svona, að ungt fólk hefði þá heldur kosið að fara til Ameríku þó hvorugur væri kosturinn góður. Og svo var nú af mörgum verið að gylla fyrir fólki hvað gott væri að vera þar. En að koma allslaus að ónumdu landi væri erfiðleikum bundið, enda hefði sú barátta sannarlega verið erfið. Hann sagðist nú hafa haldið að hann hefði oft unnið mikið á íslandi, en þó hefði það ekkert verið móts við það sem hann varð að vinna i Ameríku. Þar varð annaðhvort að duga eða drepast. Hann sagðist alltaf hafa þráð heim til Islands. Þegar fyrri heimsstyrjöldin skall á sagðist hann hafa verið ákveðinn að fara alfarinn heim til íslands. En svo varð það svo að þrír synir hans fóru í stríðið og eitthvað í sambandi við það olli því, að hann gat ekki farið. Þeir komu allir heilbrigðir úr styrjöldinni aftur nema að Jón sonur hans hafði fengið kúlu i gegnum handlegginn, en þó ekki sakað beinið, svo þetta fór nú vel. Eg man ekki hvað Kris- tján átti af börnum en þeir voru þrír synir hans sem fóru í stríðið. 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.