Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 139

Strandapósturinn - 01.06.1983, Side 139
setningin höfð „rennir kaðlaljóni“. Það er ekki rétt, enda breytist við það hrynjandin í vísunni. Þar er getið um nokkrar for- mannavísur úr Bolungavík. Bimi fannst víst full mikið sem hann bar, svo hann biður Kristján bróður sinn að bera fyrir sig dálít- inn brennivínskút, sem hann var með, og gerði Kristján það fyrir bróður sinn. Svo segir ekki af ferðum þeirra fyrr en á fyrsta viðkomustað í Staðardalnum. Þá ætlaði Björn að fá kútinn sem hann líka gerði. En þá fannst honum kúturinn vera orðinn grunsamlega léttur. Kristján taldi miklar líkur á að kútskollinn hefði lekið með tappanum, en það vildi nú Björn ekki sam- þykkja, taldi líklegt ef svo hefði verið að þá ætti að sjást einhver væta og svo leyndi nú lyktin sér ekki. Kristján sagði þá bróður sínum að honum hefði þá verið nær að bera kútinn sjálfur fyrst svona illa hefði farið, heldur en að vera að koma honum á sig. Hvort þeir hafa talað um þetta lengur eða skemur þá dæmdist það nú víst svo að Kristján og þeir sem með honum voru, sem heldur voru á eftir, hefðu hresst sig á kútnum, þar sem þeir voru líka góðglaðir og svo hressir og hjartanlega ánægðir með allt og alla. Ég gæti trúað að Kristján hafi verið smáglettinn ef svo bar undir, en heiðarlegur drengskaparmaður var hann í öllu. Annars var Kristján enginn vínmaður, það var Björn bróðir hans þó frekar. Annað sumarið sem Kristján var hér eftir heimkomuna fóru þeir bræðumir Aðalsteinn og Kristján suður á bernskuslóðir sínar Skarðströnd. Því þó þeir væru mikið búnir að vera hér þá var Skarðströndin þeirra æskustöðvar. „Og römm er sú taug sem rekka dregur föðurtúna til“, eins og máltækið segir. Þó Kristján væri farinn þetta að eldast með því sem hann var búinn að vinna óskaplega mikið á langri æfi, þá var alveg ótrú- legt hvað hann hafði mikið vinnuþrek og áræði til athafna. Vorið sem hann var búinn að vera hér í eitt ár, gat hann fengið keypta skektu, mig minnir norska, liðlega og góða, og á henni réri hann til fiskjar ýmist með færi eða lóðir og það var auðséð að þetta átti vel við gamla manninn. Til dæmis um að hann var ekki mikið farinn að guggna af svo gömlum manni, ætla ég að segja hér litla sögu. Það var seint um vor að Karl á Smáhömrum sá hvar lítill bátur kom siglandi utan fyrir Smáhamra í bráð- 137
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.