Morgunblaðið - 21.08.2021, Blaðsíða 39
DÆGRADVÖL 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2021
FORNUBÚÐIR 12, HAFNARFIRÐI | S: 555 0800 | SIGN@SIGN.IS | SIGN.IS
„FYRIR FORVITNI SAKIR LANGAR MIG AÐ
SPYRJA HVERNIG ÞÚ FERÐ AÐ ÞVÍ AÐ HAFA
AFGANGA Í MATINN 14 DAGA Í RÖÐ?“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
... að skilja skilaboðin
hans.
ÞAÐ ER HOLLT AÐ STALDRA
VIÐ OG NJÓTA LITLU
HLUTANNA Í LÍFINU
ÞÚ ERT MEÐ
FLÆR
EÐA EITRA FYRIR
ÞEIM
ÉG HELD AÐ ÉG SÉ BÚINN AÐ
EYÐA OF MIKLUM TÍMA HÉR!
ÉG FINN FYRIR TÓMLEIKA …
JÁ ÞAÐ ER BARA HÆGT AÐ BORÐA
SVOOG SVO MIKIÐ AF HNETUM!
„KANNSKI VILL HÚN EKKI LÁTA BJARGA
SÉR. KANNSKI VILL HÚN BARA AÐ ÞÚ
HLUSTIR Á HANA.“
vinna og vildum fara á staði sem við
höfðum ekki farið á áður.“ Þau fóru
m.a. í fimm tveggja vikna ferðir til
Kína, Ástralíu, Keníu, Suður-
Ameríku og Nýja-Sjálands og heim-
sóttu einnig fjölda áhugaverðra
borga í Evrópu. „Það var alveg
magnað að koma á marga þessara
staða og suma langar mig að skoða
betur, eins og t.d. Suður-Ameríku.“
Fjölskylda
Eiginmaður Oddrúnar er Leifur
Magnússon, f. 22.10. 1933, verk-
fræðingur og fv. framkvæmdastjóri
hjá Flugmálastjórn Íslands og Flug-
leiðum. Þau eru búsett í Reykjavík.
Foreldrar Leifs voru hjónin Ingi-
björg Kaldal, f. 19.11. 1903, d. 11.7.
1986, og Magnús Þorgeirsson, f.
23.1. 1902, d. 26.10. 1983, forstjóri
Pfaff í Reykjavík.
Synir Oddrúnar og Leifs eru: 1)
Kristján, f. 3.10. 1980, rafmagns- og
tölvuverkfræðingur, sambýliskona
hans er Fanney Ída Júlíusdóttir, f.
24.4. 1980, iðjuþjálfi, og eiga þau
synina Júlíus Hrafn, f. 2012, og
Darra, f. 2015. 2) Magnús, f. 16.1.
1983, leikstjóri. Foreldrar Oddrúnar
voru hjónin Pálína Oddsdóttir, f.
30.5. 1930, d. 13.1. 2016, skrif-
stofustjóri Ríkissjónvarpsins, og
Kristján Magnússon, f. 14.1. 1931, d.
27.9. 2003, ljósmyndari og píanóleik-
ari.
Oddrún
Kristjánsdóttir
Kristrún Magnúsdóttir
húsfreyja í Sómastaðagerði í
Reyðarfirði
Jón Stefánsson
bóndi í Sómastaðagerði í
Reyðarfirði
Guðrún Jónsdóttir
húsfreyja á Ártúni,
Búðareyrarsókn, S-Múl.
Oddur Bjarnason
hreppstjóri og
póstafgreiðslumaður,bókhaldari á
Ártúni, Búðareyrarsókn, S-Múl.
Guðný Pálína
Oddsdóttir
skrifstofustarfsmaður
og skrifstofustjóri á
Seltjarnarnesi
Sigríður Pétursdóttir
húsfreyja á Búðareyri
Bjarni Oddsson
söðlasmiður á Búðareyri
Valgerður Halldóra
Guðmundsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Kristján Helgason
skósmiður og verkamaður í
Reykjavík
Helga Kristín Kristjánsdóttir
húsmóðir í Reykjavík
Magnús Ingimundarson
húsasmíðameistari í Reykjavík
Jórunn Magnúsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Ingimundur Pétursson
húsbóndi og rak
saltfiskverkunarstöðina Litla
Haga í Reykjavík
Úr frændgarði Oddrúnar Kristjánsdóttur
Kristján Magnússon
ljósmyndari á
Seltjarnarnesi
Gátan er sem endranær eftir
Guðmund Arnfinnsson:
Er hér nafn á einum bæ.
Óvandaður maður sá.
Þann á skipi fundið fæ.
Fella þig í glímu má.
Aldrei þessu vant barst ekki rétt
svar og lausnin talin vera „krókur“,
sem mér finnst ekki standast. Sjálf-
ur skýrir Guðmundur gátuna
svona:
Hæll er nafn á bóndabæ.
Best að varast skíthælinn.
Hæl á skipi fundið fæ.
Fellir þig hælkrókurinn.
Þá er limra:
Það sagði hún Sveindís á Hæli
við Sigurbjörn gamla í Dæli,
er sig skaut fótinn í
og skrækti af því:
„Æ, vertúekki að þessu væli“.
Þá er ný gáta eftir Guðmund:
Ég grufla í gríð og ergi,
því gátan skal verða snúin,
látunum linni hvergi
og loks er hún alveg tilbúin::
Í skógi hún teygir fram skanka.
Í skóla má af henni læra.
Gjarnan hún geymd er í banka.
Guðsorðið hreina og tæra.
Sigurður Einarssosn sendi mér
póst og spurði: „Fær hún náð eða
eða er hún fláráð ?“:
Ekki er orðið orðið orð,
fyrr en orð í eyra.
Þá er orðið orðið orð,
orðið miklu meira.
Helgi R. Einarsson sendi mér
tvær limrur sem tengjast kosn-
ingum:
Sem að vanda flýtur eitthvað
með og nú tengist það kosningum
Stólarnir heilla
Ráða vilja og ríkja
á ráðherrastólana kíkja,
en eitt er að vilja
annað að skilja
að sumir vilja’ ekki víkja.
Finnst sem á tám þeirra troðið
og tala’ um að allt sé mjög loðið,
því eitt er að þrá
en annað að fá
ef ei er til setunnar boðið.
Að lokum vísan „Nægtir“ eftir
Káinn:
Við skulum syngja, hæ og hó,
hoppa, dansa, keyra;
allir hafa af öllu nóg,
hvern andskotann vantar þá meira.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Undir hælinn lagt