Morgunblaðið - 21.08.2021, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 2021
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Glæsilegt sérblað kemur út
föstudaginn 27. ágúst
Heilsa
& lífsstíll
–– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ
Núna er tíminn til að huga að betri heilsu og bættum lífstíl
Í blaðinu verða kynntir þeir möguleikar sem eru í boði
fyrir þá sem stefna á heilsuátak og lífstílsbreytingu
haustið 2021.
PÖNTUN AUGLÝSINGA
ER TIL 24. ÁGÚST
Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg
átt 3-10 m/s og súld eða dálítil
rigning með köflum, en þurrt og
víða bjart á NA- og A-landi. Hiti 11 til
20 stig, hlýjast NA-til.
Á mánudag: Suðlæg átt 5-13, en 8-15 síðdegis. Rigning og hiti 11 til 17 stig, en bjart með
köflum um landið NA-vert með hita 17 til 25 stig yfir daginn.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Loðmundur
07.24 Tulipop
07.27 Poppý kisukló
07.38 Lundaklettur
07.45 Tölukubbar
07.50 Bubbi byggir
08.01 Millý spyr
08.08 Unnar og vinur
08.31 Stuðboltarnir
08.42 Hvolpasveitin
09.04 Grettir
09.17 Víkingaþrautin
09.27 Stundin rokkar
09.34 Hugarflug
09.37 Stundin okkar
10.00 Hvað getum við gert?
10.10 Kappsmál
11.00 Attenborough: Undur
eggjanna
11.55 Út í alheiminn með
Stephen Hawking
12.40 Tískuvitund – Lærke
Bagger
13.10 Soð í Dýrafirði
13.25 Innlit til arkitekta –
Hans Murman
13.55 Karlamein – um
krabbamein í blöðru-
hálskirtli
14.25 Concorde: Baráttan um
hljóðmúrinn
15.10 Sambúð kynslóðanna
15.40 Stríðsárin á Íslandi
16.50 Lokaða samkvæmið
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Lars uppvakningur
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Tónaflóð í Hörpu
22.35 The Shack
Sjónvarp Símans
10.35 Pabbi skoðar heiminn
11.10 Life in Pieces
11.35 Man with a Plan
12.00 American Housewife
12.25 Will and Grace
12.50 Superstore
13.30 Man. City – Norwich
BEINT
16.10 The Kids Are Alright
16.35 The King of Queens
16.55 Everybody Loves Ray-
mond
17.20 Zoey’s Extraordinary
Playlist
18.05 Með Loga
19.05 The Block
20.10 Before Midnight
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.02 Sögur af svöngum
björnum
08.08 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.13 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.18 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.45 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Tappi mús
09.25 Latibær
09.40 Dagur Diðrik
10.00 Mia og ég
10.25 K3
10.35 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.00 Angelo ræður
11.05 Denver síðasta risaeðl-
an
11.20 Angry Birds Stella
11.25 Hunter Street
11.45 Friends
12.10 Bold and the Beautiful
13.55 Jamie: Keep Cooking
and Carry on
14.15 Dan Soder: Son of a
Gary
15.15 10 Years Younger in 10
Days
16.00 Augnablik í lífi – Ragn-
ar Axelsson
16.25 Spartan: Ultimate
Team Challenge
17.10 The Masked Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.20 Superhero Movie
20.45 The Hunt
22.15 Birds of Prey
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Á Meistaravöllum (e)
21.30 Heima er bezt (e)
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
20.00 Mín leið – Sara Atla-
dóttir
20.30 Landsbyggðir
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Björn á Keldum.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Gæslan.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bítlatíminn 2.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Endurtekin orð um bækur.
17.00 Þjóðlagahátíðin á Siglu-
firði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:39 21:24
ÍSAFJÖRÐUR 5:33 21:40
SIGLUFJÖRÐUR 5:15 21:23
DJÚPIVOGUR 5:06 20:56
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg eða breytileg átt 5-10, en 10-18 syðst á landinu. Skýjað með köflum og all-
víða dálítil rigning síðdegis, en lengst af þurrt og bjart á NA- og A-landi. Hiti 9 til 18 stig,
hlýjast NA-til.
Í vor og byrjun
sumars horfði ég á
lítið annað en
myndbönd á You-
Tube um kvik-
myndagerð. Maður
horfði auðvitað á
íþróttir eins og
vanalega og tók
eins og eina bíó-
mynd um helgar
en annars komst
lítið annað að.
Myndböndin fjalla
um allt milli him-
ins og jarðar í gerð kvikmynda; leiklist, mynda-
töku, handritsskrif, lýsingu og svo framvegis. Í
hverju þeirra fer einhver sniðugur yfir það af
hverju þessi mynd virkaði eða ekki, hvað leik-
stjórinn sé að hugsa með því að hafa myndatök-
una svona og svo mætti lengi telja. Nokkrir virð-
ast bera höfuð og herðar yfir aðra á veitunni og
fá langflest áhorf á sín myndbönd.
Eftir nokkrar vikur af áhorfi sem þessu fór
mér að finnast ég bara nokkuð fróður um kvik-
myndagerð og hugsaði með mér að ég gæti nú
alveg tekið að mér að gera eina slíka, svona ef
ég nennti því. Það var auðvitað algjör þvæla,
enda veit ég ekkert um kvikmyndir annað en
það sem maður lærir á því að alast upp á þeim.
Ætli þetta hafi ekki verið Dunning-Kruger-
áhrifin að verki. Þau segja einmitt að þeim sem
hafa mjög takmarkaða þekkingu á einhverju fyr-
irbæri finnist þeir vita allt um það. Þegar þeir
öðlast svo meiri þekkingu hverfur þetta sjálfs-
traust og það er ekki fyrr en þeir hafa sankað
að sér gífurlegri þekkingu sem þeim líður eins
og þeir gerðu í upphafi þegar þeir vissu ekki
neitt.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Quentin Myndböndin fjalla
oft um Tarantino.
AFP
Þekkingarbrenglun 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Hugtakið „Margt smátt gerir eitt
stórt“ býr yfir mikilli fegurð og
hlýju og á svo sannarlega oft við.
Stundum líður manni eins og það
sé lítið sem hægt er að gera eða að
einn einstaklingur geti ekki haft
nógu mikil jákvæð áhrif en það
þarf oft lítið til að snjóbolti góð-
mennskunnar byrji að rúlla. Maður
að nafni Anthony Talley, búsettur í
Georgíu í Bandaríkjunum, byrjaði
með framtak þar sem hann fékk
fólk í samfélagi sínu sem hafði tök
á til þess að gefa einn dollara til að
styðja við fólk í neyð.
Ljósi punkturinn er á K100.is.
Breytir heiminum
með einum dollara
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 13 skýjað Brussel 22 léttskýjað Madríd 32 heiðskírt
Akureyri 15 alskýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 17 skýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 20 alskýjað Róm 28 léttskýjað
Nuuk 12 léttskýjað París 24 léttskýjað Aþena 29 heiðskírt
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 17 þrumuveður
Ósló 20 alskýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 18 skýjað Berlín 20 léttskýjað New York 26 léttskýjað
Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 25 léttskýjað Chicago 29 léttskýjað
Helsinki 17 léttskýjað Moskva 23 alskýjað Orlando 33 heiðskírt
DYk
U
RÚV og Harpa taka höndum saman og verða með veglega tónlistarveislu í beinni
útsendingu úr Hörpu á Menningarnótt. Þar koma meðal annarra fram: Bríet,
Aron Can, Bubbi og Ragga Gísla.
RÚV kl. 19.45 Tónaflóð í Hörpu