Morgunblaðið - 02.10.2021, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2021
Á Netflix er kom-
inn nýr þáttur um
fjórar vinkonur á
fimmtugs- og sex-
tugsaldri sem eru
sannarlega ekki
með allt á hreinu.
Leikkonan Julie
Delpy á heiðurinn
af þættinum, en
hún skrifaði hand-
ritið og leikur
aðalhlutverkið, konu sem er yfirkokkur á fínum
veitingastað í LA, á franskan mann og einn son.
Þátturinn fjallar um vandamál og vináttu þess-
ara vinkvenna sem eru allar komnar af léttasta
skeiði og í miðlífskrísu. Þær eru mögulega á
barmi taugaáfalls, kannski án ástæðu?
Undirrituð hefur aðeins séð fyrstu þættina af
tólf og er ekki alveg viss um hvað skal halda.
Þættirnir eiga að vera grín-drama en eru ekk-
ert sérlega fyndnir, þótt maður brosi af og til út í
annað.
Delpy leikur frekar leiðinlega týpu og sýnir
verulega ýkt viðbrögð við minnsta mótlæti. Eigin-
maður hennar franski er svo leiðinlegur að maður
skilur ekkert í þessu hjónabandi. (Kannski eru
þau bara fín saman, bæði svona leiðinleg!)
Leikararnir eru ekkert af verri endanum, en
vinkonurnar leika Elisabeth Shue, Alexia Land-
eau og Sarah Jones. Það eru góðir sprettir í þátt-
unum en þótt ég ætti að vera á svipuðum „stað“ og
þessar konur get ég ekki speglað mig í þeim. Þær
gera mál úr öllu, stóru og smáu, og hysterían er
allsráðandi. Aðeins að róa sig!
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Konur á barmi
taugaáfalls
Vinkonur Fjórar vinkonur í
LA styðja hver aðra.
Á sunnudag: Norðan 10-18 m/s en
hægari vindur um austanvert land-
ið. Víða rigning, en þurrt og bjart
sunnantil á landinu. Hiti 3 til 10 stig,
hlýjast syðst á landinu.
Á mánudag: Norðan 13-20 m/s. Víða rigning eða slydda, og talsverð úrkoma um landið
norðaustanvert en þurrt sunnan- og suðvestanlands. Hiti frá frostmarki í innsveitum fyrir
norðan, upp í 9 stig við suðurströndina.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Tulipop
07.27 Poppý kisukló
07.38 Refurinn Pablo
07.43 Lundaklettur
07.50 Rán – Rún
07.55 Kalli og Lóa
08.06 Millý spyr
08.13 Kátur
08.25 Eðlukrúttin
08.36 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.47 Hið mikla Bé
09.09 Kata og Mummi
09.20 Stundin okkar
09.45 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
10.00 Hvað getum við gert?
10.05 Kappsmál
11.10 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.05 Taka tvö
13.00 Bikarúrslit kvenna í
handbolta
15.30 Bikarúrslit karla í hand-
bolta
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Lars uppvakningur
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Fjölskyldubíó: Að temja
drekann sinn
21.25 View from the Top
22.50 Barnaby ræður gátuna
– Réttur til frelsis
Sjónvarp Símans
10.30 Dr. Phil
11.15 Dr. Phil
12.00 Man with a Plan
12.25 The Block
13.30 Chelsea – Southamp-
ton BEINT
16.00 Speechless
16.25 Carol’s Second Act
16.50 Happy Together
(2018)
17.15 Will and Grace
17.40 The King of Queens
18.00 Everybody Loves Ray-
mond
18.25 Zoey’s Extraordinary
Playlist
19.10 The Block
20.10 Days of Thunder
22.00 Mile 22
23.55 Trespass
01.25 Pompeii
03.10 Booksmart
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.24 Lærum og leikum með
hljóðin
08.25 Vanda og geimveran
08.35 Vinafundur
08.40 Neinei
08.50 Monsurnar
09.04 Ella Bella Bingó
09.05 Leikfélag Esóps
09.15 Tappi mús
09.25 Latibær
09.35 Víkingurinn Viggó
09.45 Angelo ræður
09.55 Angry Birds Stella
10.00 Mia og ég
10.25 K3
10.35 Denver síðasta risaeðl-
an
10.50 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.10 Angry Birds Stella
11.15 Hunter Street
11.40 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
13.50 Friends
14.15 Spartan: Ultimate
Team Challenge
15.40 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
16.10 10 Years Younger in 10
Days
16.55 Gulli byggir
17.45 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Kviss
19.40 Ireland’s Got Talent
20.25 Back to the Future
22.20 American Psycho
24.00 Don’t Let Go
20.00 Karlmennskan (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Á Meistaravöllum (e)
21.30 Heima er bezt (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Að vestan – Vestfirðir
Þáttur 6
21.30 Garðarölt – Akureyri
Þáttur 4
22.00 Að norðan – 28/9
22.30 Matur í maga – Þ. 1
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ég á lítinn skrítinn
skugga.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kventónskáld í karla-
veldi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Útvarpsleikhúsið: Með
tík á heiði.
14.35 Neðanmáls.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Börn tímans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Undarlegt ferðalag.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
2. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:41 18:54
ÍSAFJÖRÐUR 7:48 18:56
SIGLUFJÖRÐUR 7:31 18:39
DJÚPIVOGUR 7:11 18:23
Veðrið kl. 12 í dag
Víða rigning, en bjart með köflum sunnan- og suðvestanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast
syðst.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Tómas A. Tómasson, nýr þingmað-
ur Flokks fólksins og eigandi Ham-
borgarabúllu Tómasar, sagði frá
stórmerkilegu lífshlaupi sínu í Síð-
degisþættinum í gær og þreytti
persónuleikaprófið „20 ógeðslega
mikilvægar spurningar“.
Tómas sagði meðal annars frá
uppruna Hamborgarabúllu Tóm-
asar í þættinum og frá því hvernig
hann flúði land eftir að hafa verið
handtekinn í Bandaríkjunum nýút-
skrifaður úr háskóla á áttunda ára-
tugnum og frá bók sem hann segir
að sé ein aðalástæða þess að hann
komst inn á þing.
Viðtalið er í heild sinni á K100.is.
Tommi óttast ekki
lengur dauðann
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 léttskýjað Lúxemborg 14 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 6 léttskýjað Brussel 15 rigning Madríd 24 heiðskírt
Akureyri 7 rigning Dublin 12 rigning Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 7 súld Glasgow 10 rigning Mallorca 22 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 8 léttskýjað London 16 skýjað Róm 25 heiðskírt
Nuuk 3 léttskýjað París 14 rigning Aþena 18 skýjað
Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 13 skýjað Winnipeg 13 þoka
Ósló 13 rigning Hamborg 15 heiðskírt Montreal 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Berlín 16 heiðskírt New York 18 heiðskírt
Stokkhólmur 12 léttskýjað Vín 17 heiðskírt Chicago 25 heiðskírt
Helsinki 10 skýjað Moskva 5 heiðskírt Orlando 30 skýjað
DYk
U
Hörkuspennandi ráðgáta frá 2019. Jack er mjög náinn bróðurdóttur sinni og þau
heyrast reglulega í síma. Einn daginn fær hann hræðilega upphringingu frá henni
þar sem hún er stödd heima hjá sér en símtalið endar snögglega. Þegar hann
kemur á staðinn uppgötvar Jack að öll fjölskylda bróður hans hefur verið hrotta-
lega myrt.
Stöð 2 kl. 00.00 Don’t Let Go
S ign · Fornubúði r 12 · Ha fnar f i rð i · s ign@s ign . i s · S : 555 0800
WWW.S IGN . I S