Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 10

Strandapósturinn - 01.06.2006, Page 10
8 Baldvin Jónsson 30 punktar 9 Ásmundur H. Vermundsson 30 – 10 Haukur Ólafsson 29 – 11 Birna Richardsdóttir 27 – 12 Anna Rún Hrólfsdóttir 26 – 13 Bragi Jónsson 22 – 14 Signý Ólafsdóttir 20 – 15 Kristbjörg Magnúsdóttir 13 – 16 Hafdís Guðmundsdóttir 6 – Verðlaun voru veitt til fimm fyrstu og að auki voru veitt verð- laun fyrir að vera næst holu í 9/18 braut. Þau verðlaun hlaut Birna Richardsdóttir, en hún var 5,12 metra frá holu. Mynd þessi er af þeim sem hlutu verðlaun. Mótstjóri var Karl E. Loftsson. Sumarferð 2005 var til Færeyja 29. júní – 7. júlí. Lagt var af stað frá BSÍ miðvikudaginn 29. júní kl. 14 stundvíslega og haldið suðurleiðina. Komið var við í Vík í Mýrdal í smá klósett stopp. Síðan var haldið að Freysnesi þar sem við fengum okkur kvöldverð og teygðum aðeins úr okkur. Næst var smá stopp á Hofi í Öræfum, nú var bara að halda áfram og koma fólkinu í náttstað, en mikið var nú sungið í rútunni á leiðinni. Loksins komu við að Hótel Staðarborg í Breiðdal þar sem vel var tekið á móti okkur með heitu kaffi og meðlæti eins og hver vildi. Þar beið okkar líka uppbúin rúm sem var gott að leggjast í, því ekki veitti af að hvílast vel fyrir morgundaginn við urðum að vakna mjög snemma til að ná yfir í Seyðisfjörð fyrir kl. 10. Enn allt gekk þetta mjög vel, allir vöknuðu eldhressir og fengu þennan inndæla morgunverð hjá honum Kristjáni, en það er hótelstjór- inn á Staðarborg. Hann er mjög almennilegur og gott að skipta við hann gerði allt sem hann gat fyrir okkur. Nú lá leið okkar upp Breiðdalinn yfir á Seyðisfjörð þar sem Norræna beið okkar. Ég sótti miðana fyrir okkur og stóð það allt sem hann Kristján hjá Norrænu hafði sagt mér. Síðan var bara að dreifa þeim í rútunni og gekk það mjög vel. Það voru 4 miðar á mann en Strandamenn eru svo þægilegir að það er aldrei nein vandræði hjá þeim. Við vorum 53 auk bílstjóra svo þetta voru ansi margir 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.