Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2006, Síða 14

Strandapósturinn - 01.06.2006, Síða 14
beið okkur önnur álíka göng, sem voru 3.40 á hæð, eða kannski lægri. Einhver tók upp á því að syngja, „troddu þér inn í tjaldið hjá mér“ og svo „fyrr var oft í koti kátt“. Nú gekk allt mikið betur, andrátturinn í hópnum varð reglulegur og bílstjórinn steig fastar á pedalann. Eftir einn tíma í myrkri og þrengslum, var gott að horfa yfir Viðareyði, baðað í sól. Við gáfum okkur góða stund á Viðareyði, einhver hafð á orði að hér gæti verið gott að búa. Hugsaði með mér að kannski voru það göngin sem gerðu það að einhver í hópnum var farinn að horfa eftir húsi að búa í. Lítið spennandi að láta troða sér í gegnum tvö fjöll, í myrkri og urgi, og eiga von á að sitja fastur mitt inni í fjallinu. En jæja þetta gekk nú allt saman, sungið við rausn á bakaleið- inni og hent af öllu gaman. Feginn og dasaður hópur steig úr rútunni við hótelið, seinnipartinn. „allir komu þeir aftur og eng- inn þeirra dó“ . . . Sunnudagur: „Kolandi stormur með ælingi og látum“ sagði þulurinn í útvarpinu, í hádeginu. Planið var að ganga um gamla bæinn í Þórshöfn, Þinganes. Nú var að sjá hve Strandamenn sögðu. Jú látum okkur bara hafa það, var niðurstaðan, snúum þá bara við ef ekki er stætt. Vissi sem var, út frá reynslu gærdags- ins, að ekki yrði snúið við. Dúðuð lögðum við í „ælingin og storminn“, og skoðuðum torfþök og gömul hús frá 1700. Vel veður bar inn fórum við svo á Náttúrugripasafn Færeyja á eftir, að fá í okkur hita og megi aftur. Um kvöldið var svo etið og sungið af list, fram til miðnættis. Mánudagur: Í ferðaplaninu sagði: Farið verður frá hótel- inu kl. 9.00. Keyrt verður um Streymoy og Eysturoy; Hvalvík, Saksuna, Eyði, Gjógv, Funning, Elduvík, Oyndarfjörð, Rúnavík og Tóftir. Við verða svo aftur á hótelinu kl. 18.00. Þetta gat ekki verið rétt, í kvöld yrði einhver dauðþreyttur. Aumingja fólkið, að fá svona ákafan leiðsögumann, vonandi gátu þau hvílt sig þegar þau komu heim, hugsaði ég. Þegar ég renndi að hótelinu, var allur hópurinn kominn í rútuna og til í slaginn, mér til mikillar undrunar. Veðrið var 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.